Útvarpstíðindi - 08.11.1948, Blaðsíða 20

Útvarpstíðindi - 08.11.1948, Blaðsíða 20
428 ÚTVARPSTÍÐINDI Eitt og annað um MEM og KIIVNI Eftir Steindór Sigurðsson. Höfundur þessarar óvenjulegu endurminn- inga hefur lifað nijög viðburðaríku og ævin- týralegu lífi og hefur því frá mörgu að segja. Hann er bersögull um sjálfan sig og aðra. Frásögnin er hröð og myndrík. Ný svið, nýj- ar persónur og nýja atburði ber stöðugt fyr- ir augu lesandans, líkt og á kvikmyndatjaldi. Og sérhvert atvik er markað skýrum drátt- um og gleymist trauðla. Alinn er höfundur upp á herrasetrum og kotbæjum í Skagafirði. Gerðist ungur prent- ari. Hefur gefið út fjölda skammlífra blaða og pésa. Las allt, sem hann gat komizt yfir. Flæktist mikið hérlendis og erlendis. Vel efnum búinn ann- an daginn en blásnauð- ur hinn. Þátttakandi í leynifélagi til að und- irbúa byltingu í Reykja vík á einni nóttti. Ást- arvíma, drykkja, gæzlu varðhald. Dvaldist lang dvölum erlendis: Dan- mörk, Noregur, Sví- þjóð, Þýzkal., Frakk- and. Týndist í París í tvo sólarhringa í smygl arahverfinu. Hér er aðeins stiklað ú örfáum atriðum úr hinu viðburðaríka lífi höfundar. Petta er óvenjuleg bók um óvenjuleg örlög, sem flestir munu. hafa gaman af að kynvast. &óhaútcjúJ?a f-^úima JJ. ondóonar

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.