Útvarpstíðindi - 08.11.1948, Blaðsíða 24

Útvarpstíðindi - 08.11.1948, Blaðsíða 24
432 ÚTVARPSTÍÐINDI ^ji flwf * g^rQTonrfkit •^■BBBKBPftBflalöWI Hér fara á eftir nokkrar fleiri vísur, sem Guðmundi G. Hagalín bárust daginn sem hann varð fimmtugur. Frá „Vini að vestan“: Til heilla með daginn, Hagalín, hetjan vestan úr fjörðum. Girtu þig megingjörSum. Þór vissi, hváS hann söng — þaS svín. MundaSu Mjölni þinn, aukist þér ásmegin, því aS sœkja tröll í tugum. Frá Sveini Árnasyni, fiskimatsstjóra: í hálfa öld á þorskaslóS og þurru landi skeiSaSirSu skáldagandi, skál, þér verSi ei mein aS grandi. Frá Lilju Bjömsdóttur, skáldkonu: Hugsa vil ég hlýtt til þín, heiSurskveSju magna. Hylli GuSmund Hagalín höfund snjallra sagna. Frá Hallbirni Halldórssyni og Kristinu Guðmundsdóttur: Hald áfram, Guðmundur Hagalín, hressandi aS brugga Suttungsvín fimmtíu árin önnur til, aldrei neitt á ])ig vinni bil. Frá Guðmundi Finarssyni bókara og frú: Stendur ekki í staS, stýrir marki að. Hollt er heima hvað. Hagalín veit það. Frá Jóni Válssyni, bókbindarn: Blítt lætur veröldin viS þig í dag, verði hún þér blíð fram á sólarlag. Frá Sigfúsi Elíassyni: Kristur ofar Kaldbakslmúk kraftstöð mikla setti. ListagySjan ljós þér rétti, lýsir vorum dimma hnetti gegnum myrkur, frost og fjúk. Vígslu nýja vökumanni veiti, sanni, sverSi beiti ArnfirSinginn hitti í hjartastaS. Frá Friðrik Jónassyni kennara: Heill sé þér með hálfa öld að baki. Vinarþelið þakka ber, það hefur löngum ornaS mér. FARIÐ í BIFREIÐ YFIR HOLTAVÖRÐU HEIÐI 1 HRÍÐARVEÐRI. Þannig kveður Auðunn Br. Sveinsson frá Refsstöðum: Holtavörðuheiði er löng og heldur fáir dá hana. Þar ættu að vera undirgöng svo enginn þyrfti að sjá hana. SKRIFSTOFUMAÐUR OG BÓNDI. Og þannig kveður ha\nn um skrifstofu- ■ mann og bónda: Þú, sem inni ornar þér, engan finnur kala. En bóndskinnið úti er eigu sinni að smala. FORÐUM DAGA kallar hann þessa vísu: Ég við sprundin ei var mát æðsta fundin gleði, og þá lundin einatt kát aftanstund — á beði.

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.