Starfsmannablað Reykjavíkur - 01.03.1939, Blaðsíða 21

Starfsmannablað Reykjavíkur  - 01.03.1939, Blaðsíða 21
STARFSMANNABLAÐ REYKJAVlKUR e * Utvegsbanki Islands h.l. Reykjavík, ásamt útibúum á Akureyri, ísafirði, Seyðisfirði, Vestmanna- eyjum og skrifstofu á Siglufirði. Annast öll venjuleg bankaviðskipti innan lands og utan, svo sem innheimtur, kaup og sölu erlends gjaldeyris o. s. frv. Tekur á móti fé til ávöxtunar á hlaupareikn- ing eða með sparisjóðskjörum, með eða án uppsagnar- frests. Vextir eru lagðir við höfuðstól tvisvar á ári. Sérstök athygli skal vakin á nýtízku geysluhólfi, þar sem viðskiptamenn geta komið verðmæti í geymslu utan afgreiðslutíma bankans, án endurgjalds. w Þegar Islendingar glötuðu sjálfstæði sínu á árunum 1262—64 steig þjóðin það hættulega spor að trúa útlendingum fyrir siglingamálum sínum. Með stofnun H.f. Eimskipafélags íslands endurheimti þjóð vor þessi mál í sínar hendur, og steig þar með eitt hið heilladrýgsta spor í sjálfstæðisbarátt- unni. Verið sannir fslendingar með því að ferðast jafnan með FOSS- UNUM og látið EIMSKIP annast alla vöruflutninga yðar.

x

Starfsmannablað Reykjavíkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Starfsmannablað Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/718

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.