Bankablaðið - 01.12.1940, Síða 26

Bankablaðið - 01.12.1940, Síða 26
28 BANEABLAÐIÐ Vilhjálmur Þór tekur við embætti sínu Hinn 1. október síðastliðinn tók hr. Vilhjálmur Þór við bankastjóra em- bætti sínu í Landsbanka íslands. Hafði hann áður verið aðalræðismaður Is- lands í Bandaríkjunum í Norður-Ame- ríku. Vilhjálmur Þór er fæddur 1. sept. 1899 og er því maður á besta aldri. — Hann er þjóðkunnur atorkumaður. Bankablaðið býður hann velkominn í hina virðulegu og vandasömu stöðu. Maðurinn Árni Thorsteinsson er al- þekkt ljúfmenni, glæsimenn í fram- komu og hinn besti drengur hví- vetna. Árni Thorsteinsson 70 ára 15, nóv. síðastliðin Tónskáidið Árni Thorsteinsson hefir getið sér ódauðlegan orðstýr með hin- um fögru tónsmíðum sínum, sem lifa munu um ókomnar aldir, ef smekkur og menning nútímans fer ekki í kalda- kol. Blaðið óskar honum allra heilla.

x

Bankablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.