Bankablaðið - 01.12.1966, Qupperneq 25

Bankablaðið - 01.12.1966, Qupperneq 25
Þessir nemendur náðu ágœtis einkunn i bankamannaskólanum. Skólaslit fóru fram í samkomusal starfs- manna Útvegsbankans þriðjudaginn 13. des. Gunnar Blöndal, skólastjóri, flutti ræðu og sagði skólanum slitið. Skólastjór- inn lýsti kennslufyrirkomulagi, námsár- angri nemenda og flutti þeim að lokum nokkur heilræði. Gunnlaugur Björnson deildarstjóri í Útvegsbankanum, afhenti Jteim nemendum, sem beztum námsárangri náðu bókaverðlaun. Hæstu einkunn í skól- anum hlaut: Kristín Thoroddsen, starfs- stúlka í Austurbæjarútibúi Búnaðarbank- ans. Nokkrir nemendur fengu ágætisein- kunn. Námsárangur var yfirleitt góður. Þá voru einnig veitt verðlaun fyrir beztan ár- angur í reiknivélum. Verðlaunin voru frá umboðsmönnum ADDO-X verksmiðjanna. Beztum árangri náði Jóanna Ragnarsdótt- ir, Landsbankanum, en að auki hlutu tveir nemendur verðlaun fyrir ágætan árangur í reiknivélum. Við skólauppsögnina voru mættir marg- ir framámenn bankanna, Jjar á meðal margir bankastjórar, auk Jress voru flestir kennarar skólans við uppsögnina. Að lok- inni skólauppsögn var kvikmyndin Vara- sjóðurinn sýnd og síðar var sezt að veiting- um í boði Útvegsbanka íslands. Kristín Toroddsen flutti ávarj) af hálfu nemenda, Jjar sem hún færði skólastjóra og kennurum Jjakkir nemenda, en ávarjt henn- ar er birt hér á öðrum stað í blaðinu. Nýtt útibú Búnaðarbankans Hinn 14. maí s.l. ojmaði Búnaðarbankinn útibú að Ármúla 3 í Reykjavík og hlaut Jtað nafnið Háaleitisútibú. Er Jtetta fimmta útibú bankans í Reykjavík. Útibússtjóri var ráðinn Moritz W. Sigurðsson, sem verið hafði starfsmaður víxladeildar bankans. BANKABLAÐIÐ 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.