Bankablaðið - 01.12.1966, Blaðsíða 54

Bankablaðið - 01.12.1966, Blaðsíða 54
A kvölclvakí í öllum stærri fyrirtækjum og húseign- um borgarinnar er kvölcl- og næturvarzla. Bankarnir munu f’yrstir hafa tekið upp þessa sjálfsögðu reglu. Vafalaust hafa ýms- ar sögur komizt á kreik í bönkunum um þá, sem annast þessa vörzlu. Ein er sú, sem hér fer á eftir. Einn ónefndur starfsmaður Landsbankans, sem nú er löngu hættur í bankanum, var á kvöld- og næturvakt. Skyldi hann annast alla gæzlu í bankanum að venju, en ef eitthvað ber út af þá koma fram hljóðmerki á kvöldvakt lögreglunnar. Nú ber svo við að það kviknar á „rauðu ljósi“ hjá lögreglunni og hún bregður skjótt við og lemur á lokaðar dyr Lands- bankans. Enginn kemur til dyra og fara þeir til baka við svo búið. Hringja út í banka og vörður svarar um það að allt sé í lagi. Hann hafi verið að sinna öðrum skyldustörfunr og komið einum of’ seint á vettvang. Enn líður á kvöldið og kviknar á perunni í lögreglustöðinni. Fjöldi manna fer yfir götuna og hamra á húsum. Enginn birtist í Landsbankanum. Lögreglumenn gæta nú að, lrvort nokkur gluggi sé opinn og sjá, það er einn heljarstór gluggi á hjörum — ólæstur. Þeir bregða sér inn um gluggann og leita að vaktmanni, en eng- inn er sjáanlegur. Þeir ganga um stofnun- ina. Sjá þá að lokum að hrúga liggur þar á bekk og líkist manneskju. Fara þeir var- lega að bekknum, en fast er sofið og eru þeir sammála um, að sofið er á verðinum. í baka leið grípa þeir ritvél og halda með herfangið á stöðina. Nú hringja þeir enn í bankann og seint og síðar meir er svarað Allt í lagi! Hér gengur allt sinn vana gang og „nú liggur vel á mér“, segir vaktmaður. Það er búið að tilkynna okkur innbrot í Landsbankann, segir í símanum. Kemur ekki til mála, anzar kauði. Ég hefi ekki farið úr salnum. Gáðu betur og athugaðu, hvort þú saknar einskis úr salnum. Það er svo sem sjálfsagt. Athugaðu hvort að allar ritvélarnar séu á sínum stað. Þeir höfðu nefnilega tekið vél, sem var við nefið á honum og liann hafði verið að nota. Ann- ars er rétt að þú komið hér út og gefir skýrslu, því „ rauða ljósið" hefur birzt hér tvisvar. Vaktmaðurinn labbar nú um salinn og er sannf'ærður um að hér sé verið að leika á sig. Ég get svo sem farið þarna út og athugað málið. Hvað hann gerði, en ekkert kannast hann við ritvélina, fyrr en honum er bent á, að hún sé merkt Lands- bankanum, þá var „sveini" brugðið. Ekki mun hafa verið hátt á kauða risið, þegar hann Iabbaði sig til baka með ritvélina undir hendinni. Það íylgir sögunni, að það var í síðasta sinn, sem þessum vaktmanni var trúað fyr- ir vörzlu í Landsbankahúsinu. — Hér sjáið pér mina peningalegu erfiðleika! 52 BANKABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.