Bankablaðið - 01.07.1974, Blaðsíða 7

Bankablaðið - 01.07.1974, Blaðsíða 7
greiSsta nuSur þegar í stað. 9. gr. Urn orlof, frídaga o. fl. Frídagar eru allir helgidagar þjóSkirkj- unnar, sumardagurinn fyrsti, 1. maí, 17. júní og fyrsti mánudagur í ágúst. Enn- fremur aSfangadagur jóla og gamlársdag- ur frá kl. 13,00. Allir starfsmenn fá árlegt leyfi 24 virka daga. Þeir, sem starfað hafa í 10 ár eða eru orðnir 35 ára að aldri, fá þó leyfi 27 virka daga á ári, og þeir, sem starfað liafa í 15 ár eða eru komnir yfir fimmtugt, fá leyfi 30 virka daga á ári .Starfsmenn í 8. launaflokki fá leyfi í 27 virka daga, og starfsmenn í 9. — 12. launaflokki fá leyfi 30 virka daga á ári, án tillits til aldurs eða starfsaldurs. Starfsmaður, sem starfar hluta úr ári, skal fá í orlof tvo virka daga fyrir hvem mánuð, sem hann hefur starfað hjá bank- annm. Orlofsárið telst frá 1. janúar til 31. des- ember. Starfsmenn noti aS jafnaSi orlof á tíma- hilinu frá 1. júní til 30. september. Yfir- maSur getur þó ákveSiS í samráSi viS starfsmann, livenœr hann notar leyfistím- ann. Störf þeirra, sem njóta leyfis, eru liin- ir aSrir starfsmenn skyldir aS inna af hendi. Orlof má aSeins geyma milli ára meS sérstöku samkomulagi viS starfsmanna- stjórn. Orlofsréttur fyrnist á tveimur árum frá uppliafi viSkomandi orlofsárs aS telja. Veikist starfsmaSur í orlofi skal orlofiS lengjast um þann tíma, sem veikindunum nemur, enda saimi starfsmaSur veikindi sín meS lœknisvottorSi. Starfsmenn, sem nota leyfistíma sinn eSa hluta af honum á tímabilinu frá 1. okt- óber til 31. maí fá hann lengdan um 1/4 hluta. Fyrir heilt orlofsár skal greiSa föstu starfsfólki í fullu starfi orlofsframlag kr. 10 þús. GreiSsla fari fram 1. júní ár hvert. Fastur starfsmaSur, sem vinnur hluta úr starfi, skal fá greitt orlofsframlag hlut- fallslega miSaS viS þaS. 10. gr. ViS andlát fastráSins starfsmanns skal greiSa eftirlifandi maka, eSa börnum hans á framfœrslualdri, sem svarar 3ja mánaSa launum hins látna, taliS frá nœslu mán- aSamótum eftir andlátiS. Ennfremur ber aS greiSa fyrrgreindum aSilum áunnin or- lofsréttindi. 12. gr. Um starfsmenn, sem vinna hluta úr degi. Starfsmenn, sem vinna minnst 2^3 hluta starfs á mánuSi, eiga rétt á fastráSningu eftir sömu reglum og aSrir starfsmenn. Launahlutfall ofangreindra starfsmanna er sem hér segir: UnniS frá kl. 9,00 — 14,30 67% UnniS frá kl. 12,00 — 17,00 67% UnniS frá kl. 12,30 — 17,00 55% UnniS frá kl. 9,00 — 12,30 50% UnniS frá kl. 13,00 — 17,00 50% UnniS frá kl. 9,00 — 12,00 40% Þó geta þeir starfsmenn, sem eru fast- ráSnir og fá heimild til aS minnka viS sig starf, notiS fastráSningakjara, enda skili þeir minnst hálfu starfi. Blaðinu þykir rétt að vekja sérstaka at- BANKAJ3LAÐIÐ — 5

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.