Bankablaðið - 01.07.1974, Síða 9

Bankablaðið - 01.07.1974, Síða 9
stjóri R. B. Einar Pálsson, sem starfað hefur um árabil lijá IBM í Damnörku. Starfsfólk var svo ráðið síðustu mánuði 1973 og hóf flest störf í janúar 1974. Eftirfarandi starfsfólk er nú ráðið: Ólafur I. Rósnnmdsson Ráðinn sem kerfisfræðingur og fulltrúi forstjóra. Jóna Jakobsdóttir. Einkaritari forstjóra, almenn skrifstofu- og símaþjónustr fyrir R. B. Jón Gunnar Pálsson, Kerfisfræðinemi. Ingibergur Þorkelsson, Kerfisfræðinemi. Jón Ragnar Höskuldsson, Kerfisfræðin. Ólöf Þráinsdóttir, Kerfisfræðinemi. Þórarinn B. Guðmundsson, Kerfisfræðin. Húsnæði er leigt lijá Búnaðarbanka Is- lands við Hlenmi. Er það ætlað nægilegt þar til flutt verður í framtíðarhúsnæði. Starfsjólk reiknistofunnar. I nóv. 1973 tók til starfa samstarfsnefnd bankanna og Reiknistofunnar, samkvæmt ákvæðum sameignarsamnings. Hana skipa: Einar S. Einarsson, Samvinnubankinn h.f. Emar B. Ing\rarsson, Landsb. Islands. Gísli Jónsson, Alþýðubankinn h. f. Guðjón Reynisson, Iðnaðarb. Islands b. f. Gunnl. G. Björnsson, Utvegsb. Islands. Jóliann Ingjaldsson, Seðlab. Islands. Tryggvi Arnason, Yerslunarb. Islands b. f. Þórður B. Sigurðsson, Búnaðarb. Islands. Forstjóri R. B. er formaður samstarfs- nefndar. Nefndin kemur saman einu sinni í mánuði og ræðir störf R. B. og gerir á- ætlun um framtíðarverkefni. Verkefni, sem uimið er við í dag, eru Ivennskonar. IAUNAYERKEFNI: Launabókliald bankaima er í bönnun. Það var valið sem fyrsta verkefni RBvegna þess liversu einfalt það er og því bag- kvæmt æfingakerfi. Áætlað er að það verði tilbúið í baust, og geti þá annað laimabóklialdi þeirra aðildarbanka, sem þess óska. Hönnun fyrsta bankaverkefnis, sem sam- starfsnefndin valdi, var ávísana- og hlaupa- reikningur. Ein aðalástæða fyrir þessu bankaverk- efni er sá möguleiki sem fyrir liendi er að lesa ávísanir vélrænt. Er unnið að und- Framhald á nœstu síSu BANKASLlAÐIÐ — 7

x

Bankablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.