Bankablaðið - 01.07.1974, Page 10

Bankablaðið - 01.07.1974, Page 10
irbúningi þessa verkefnis, sem mun opna þann möguleika, að leysa vélrænt allan lestur á ávísunum og jafnframt „cleara” allar ávísanir daglega milli banka. I stuttu máli gæti það farið fram sem bér segir: a) Ávísanir koma í banka, á þær eru færðar upphæðir í áritunarvélum og að loknum degi eru allar ávísanir sendar í R. B. Röðun eða skipting á banka er ónauðsynleg og skiptir ekki máli. b) R. B. les allar ávísanir inn og rað- ar þeim jafnframt vélrænt upp á þann hátt, sem bankamir óska. c) Allar lireyfingar eru færðar vélrænt lijá öllum bönkum og miRi banka. d) Að morgni næsta dags er skilað á- vísunum og listum, öllum millifærsl- um (clearing) lokið og ekki annað eftir en ganga frá endanlegri geymslu. Jafnframt liggja fyrir upp- lýsingar um allar ávísanir, sem eitt- livað er atliugaverl við. Gert er ráð fyrir, að ávísana- og lilaupa- reikningsverkefni verði lokið upp úr miðju ári 1975 og þá verði vélar settar upp. Jafnframt yrði þá næsta verkefni komið vel á veg, t. d. sparisióður. Með bestu kveðju frá Reiknistofu Bank- anna. SPAKMÆLI Sá, sem ekki grípur tœkifœriS þegar þaS gefst verSur aS velta því fyrir sér fram á endadœgur. ASeins þeir heimskustu hlœgja sjálfir þegar þeir segja brandara. Þorgils Ingvarsson MINNING Grein þessi birtist í MorgunblaS- inu 29. júlí 1973, en vegna mistaka birtist hún ekki í síSasta tölublaSi BankablaSsins. Ritstjórinn telur, aS málgagni sambandsins beri aS minn- ast hins mæta forystumanns og starfa hans í þágu íslenskra bankamanna, og þess vegna er liún endurprentuS hér, þó seint sé. Þorgils Ingvarsson, fyrrverandi deildar- stjóri í Landsbanka Islands, andaðist 11. þ. m., eftir langvarandi erfið veikindi, að- eins nokkrum dögum miður en 77 ára að aldri. 8 — BANKABLAÐIÐ

x

Bankablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.