Bankablaðið - 01.07.1974, Page 12

Bankablaðið - 01.07.1974, Page 12
þriú börn, búin kostum foreldra sinna. En frú Ágústína lést árið 1943. Sex árum síð- ar kvæntist Þorgils annarri mikilliæfri og ágætri konu, Margréti Björnsdóttur frá Hvammstanga og lifir liún mann sinn. Þorgils Ingvarsson var einn þeirra manna. sem gott er og hollt að minnast. Hann var hófsamur í líferni sínu, tillits- samur við aðra og varð, vegna mannkosta oinna og framkomu, hvers manns hugljúfi, enda sannur drengskaparmaður. Eg kveð liann nú að leiðarlokum, með þakklæti fyrir langt og ágætt samstarf og óbrigðula vináttu og óska lionum heillar heimkomu um leið og ég votta eftirlifandi eiginkonu lians, bömum og öðrum ást- vinum innilega samúð. EinvarSur Hallvar&sson. Udstu bankar á Tlorðurlöndum Fjármagn í finnskum mörkum: Skandinaviska Enskilda Banken, Svíþjóð, 24.546,3 Svenska Handelsbanken, Svíþjóð 20.969,4 Kjöbenliavns Handelsbank, Danmörk 10.956,3 Sveriges Kreditbank, Svíþjóð 9.477,1 Den Danske Landmandsbank, Danmörk 9.411,6 Kansallis-Osake-Pankki, Finnland, 8.742,7 Nordiska Föreningsbanken Ab, Finnland 7.709,5 Götabanken, Svíþjóð 7.129,2 Privatbanken, Danmörk 6.714,7 Ðen norske Creditbank, Noregi 5.425,0 Sparbankernas Bank AB, Sviþjóð 4.935,0 Christiania Bank og Kreditkassen, Noregi 4.448,9 Ðen Danske Provinsbank, Danmörku 3.746,0 Bergens Privatbank, Noregi 3.743,3 Andelsbanken A.m.b.A., Danmörk 3.501,9 Sundsvallsbanken, Svíþjóð 2.535,1 Andelsbankernas Centralbank Ab, Finnlandi 2.042,2 Andresens Bank, Noregi 2.037,7 Skánska Banken, Svíþjóð 1.966,0 Helsingfors Aktiebank, Finnlandi 1.788,6 Sparbankemas Central-Aktie-Bank, Fiimlandi 1.773,2 Wermlandsbanken, Svíþjóð 1.741,9 Uplandsbanken, Svíþjóð 1.714,0 Fellesbanken, Noregi 1.593,6 Ostgötabanken, Svíþjóð 1.487,1 Jordbrukets Bank, Svíþjóð 1.378,0 Skaraborgsbanken, Svíþjóð 1.208,2 Forretningsbanken, Noregi 1.155,4 Fællesbanken for Daumarks Sparekasser, Danmörk 1.118,1 Arbejdernes Landsbank, Danmörk 1.034,6 Allt em þetta þó smáir bankar saman- borið við þá stærstu í veröldinni. Trónar þar hæst Bank of America með 50 millj- arda dollara, eða sem svarar 200 milljörð- um finnskra marka. 10 — BANKABLAÐIÐ

x

Bankablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.