Bankablaðið - 01.07.1974, Síða 18

Bankablaðið - 01.07.1974, Síða 18
vera lians og hughrein franiganga í Út- vegsbankanum bæði í störfum og í félags- skap okkar. Gísli innti öll störf sín af hendi af mikilli prýði, skyldurækni og snyrti- memisku. Haim kynnti sig með léttu yfir- bragði og góðhug í brjósti. Allt hans um- tal mn félaga sína var vingjarnelgt og hreinlynt. Honum var því létt að afla sér vina í bankanum þann skamma tíma, sem hann starfaði í Útvegsbankanum. Fyrir ágætt samstarf þakka ég honum í nafni Starfsmannafélags UIvegsbankans, ánægjulegar samverustundir og vona, að árin ótöldu, sem enn bíða á ævihraut hans, megi færa honum hestaheilsu og glaða lund. Adolf Björnsson. Nýr storfsmanndstjóri Ari Guðmundsson liefur verið skipaður starfsmannastjóri Landsbanka Islands frá 1. ágúst, í stað Jóhanns Ágústssonar, sem lætur af störfimi frá sama tíma, og dvelja mun við erlendan banka næstu mánuðina. Ari Guðmundsson hefur haft á liendi stjóm útibús Landsbankans í Keflavík frá stofnun þess. Arnað hcilla ^óhanncs Tlordal 'Jimmlugur Nýlega átti Jóhannes Nordal, bankastjóri við Seðlabanka Islands, fimmtugsafmæli. Hann er fæddur 11. maí 1924. Sonur lijón- anna Ólafar og Sigurðar Nordal, prófess- ors og fyrrverandi sendilierra í Kaup- mannaliöfn. Jóhannes er hagfræðingur að mennt og réðst á imga aldri í þjónustu Landsbanka Islands. Hann var forstöðumaður Hag- deildar bankans og síðar bankastjóri í Landsbankanum, þar til hann tók við stöðu bankastjóra í Seðlabanka Islands. Jóhannes á langan og gagnmerkan starfs- íeril að baki. Þá hefur hann gegnt öðr- um margháttuðum trúnaðarstörfum fyrir hið opinbera. Á fyrstu starfsáram Jóhannesar í Lands- bankanum tók hann drjúgan þátt í félags- Í6 — BANKABLAÐIÐ

x

Bankablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.