Bankablaðið - 01.07.1974, Side 22
Bförgvin Vilmundarson
FERTUGUR
I tilefni af því, að Björgvin bankastjóri
í Landsbankanum var fertugur þann 28.
júní senda bankamenn honum kveðjur
og áruaðaróskir. Björgvin er sá af banka-
stjóruuum, sem stjórn SIB hefur haft einna
mest samskipti við undanfarin ár, þar
sem það liefur falbð í bans lilut að vera
formaður bankastjóranefndarinnar. Sem
slíkur befur hann liaft bein afskipti af
kjarasamningum bankanna.
Þó að ekki verði tíundaðir verðleikar
Björgvins í þessari kveðju, sem varla er
viðeigandi um svo ungan mann, vil ég
gjarnan láta í ljós þá skoðun, sem ég er
ekki einn um, að þar fari góður drengur
*em hann er.
Yið, sem höfum fengið það verkefni að
fást við kjarmál bankamanna, erum mjög
ánægð með að Björgvin skuli vera odd-
viti þeirra bankastjóranna. Teljum við, að
hann bafi unnið sitt starf af skildurækni
og prúðmennsku.
Með afmæliskveðju þessari óska ég
Björgvini gæfu og gengis.
H. P.
BANKAMANNASKÓLANUM
SAGT UPP
Skólauppsögn Bankamannaskólans fór
fram fimmtudaginn 6. des. í samkomusal
Landsbankans að Laugavegi 77, að við-
stöddiun kennurum, nemendum, embætt-
ísmönmmi bankaima og nokkrum gestum.
Skólastjórmn, Gtmnar H. Blöndal, flutti
skýrslu imi starfsemi skólans á liðnu ári
og afhenti nemendmn prófskírteini. Skóla-
stjóri afhenti nokkrum nemendmn verð-
laimabækur og viðurkenningu fyrir ágæt-
an námsárangur við skólann og ávarpaði
brautskráða nemendur með nokkrum orð-
um. Sýnd var verðlaunakvikmyndin mn
eblgosið í Vestmannaeyjum. Að atliöfniimi
lokinni þágu allir viðstaddir veitingar í
boði Landsbankans.
Starfsár skólans hófst með vomámskeiði
í apríl. Flutiir vom þrír fyrirlestrar í sam-
komusal Landsbankans. Davið Ólafsson,
seðlabarikastjóri, flutti fyrirlestur mn
,Nýjar leiðir í gengismálmn”, Jón Sig-
urðsson, hagrannsóknarstjóri, flutti fyrir-
lestur um „Ástæður gengisbreytinga á Is-
landi” og loks flutti Jónas Haralz, banka-
stjóri Landsbankans, fyrirlestur um ,,Út-
lán Landsbankans í dag og þátt liag-
deildar bankans í þemi”. Eftir livem fyr-
irlestur vom umræður og svöruðu fyrirles-
arar spurningmn, sem fram voru bomar.
Fyrirlestrar þessir voru mjög vel sóttir.
Aðalnámskeið skólans fyrir nýja starfs-
menn bankanna hófst í byrjim október og
stóð yfir í tæpa þrjá mánuði. Námsgrein-
ar vom :Bankaskipulag og stjóm, erlend
viðskipti, framkoma gagnvart viðskipta-
mönnum, gíró, gjaldeyris- og innflutnings-
reglur, innlán, kynning á tölvukerfi og
20 — BANKABLiAÐIÐ