Bankablaðið - 01.07.1974, Blaðsíða 23

Bankablaðið - 01.07.1974, Blaðsíða 23
tölva skoðuð, lánastarfsemi, tryggingar og unn 10 í vélreikningi lilaut Bjarnheiður frágangur skjala, reikningur, skrift, starf- Jónsdóltir, Landsbanka og fékk hún sér- semi og skipulag SlB, tékkar og ávísana- stök verðlaun og viðurkenningu fyrir það. skipti, tölvuvinnsla á bankaverkefmun, Aðrir nemendur með ágætiseinkunn í vélreikningur, vélritun, víxlar og starf- semi víxladeildar. Hæstu prófeinktinnir lilutu: Ástríður Björk Steingrínisdótiir, Samvimiuhanka, Garðar Eiríksson, Samvinnubanka G,uð- laug Konráðsdóttir, Utvegsbanka og Ölöf A. Skúladóttir, Landsbanka. Ágætiseink- reiknivélaprófinu voru: Ástríður Björk Steingrímsdóttir, Samvinnuhanka, Anna Ottadóttir, Landsbanka, Halldóra Kon- ráðsdóttir, Seðlabanka og Kristín Bene- diktsdóttir, Landsbanka. Innritaðir nem- endur voru 66, þar af 55 stúlkur eða 83% og 11 piltar eða tæp 17%. Holl ráð / lífsins skóla hefur okkur verið rœkilega innprentaS, aS treysta aldrei sérfrœSingum. Ætcum viið aS trúa lœknum þá er ekkert til holt, œttum viS aS trúa guSfræSingum þá er ekkert til, sem er laust viS synd. Og ættum viS að trúa herfrœðingum þá er hvergi öryggi aS finna. ÞaS er því lífs- nauðsynlegt að þynna hin sterku vín sér- frœðinganna út með ríflegum skammti af heilbrigSri skynsemi. VeriS ekki hrœdd viS aS koma meS neimskulegar spurningar, því þaS er auS- veldara aS gera þeim skil en heimskulegum mistökum. BANKABLAÐIÐ — 21

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.