Bankablaðið - 01.07.1974, Qupperneq 30

Bankablaðið - 01.07.1974, Qupperneq 30
Næst á dagskrá var erindið „Til livers eru samtökin og livernig koma þau okkur að mestu gagni?” flutt af Jens Sörensen. Jens ræddi all ítarlega viðfangsefni sitt og kom víða við m. a. taldi liann að heppi- legt kvnni að vera að fleiri formenn starfs- mannafélaganna ættu sæti í sambands stjóm. Að loknum kvöldverði var dagskrárlið- urinn „Niðurstöður starsfhópa”. En þátttakendum hafði þá þegar verið skipt niður í 4 starfshópa með 8—9 mönn- um í hverjum hóp. Verkefni liópanna hafði verið erindi Jens Sörensen og voru fluttar ályktanir og niðurstöður þeirra. Þeir, sem koniu fram vom: Þorvaldur Ein- arsson, Oddur Guðmundsson, Hallgrímur Gíslason og Jens Sörensen. Að lokniun morgunverði, smmudaginn 9. júní flutti Snorri Þorsteinsson, yfirkenn- ari, erindi um mælskulist, fundarstjórn og fundarreglur. Snorri gaf væntanlegum ræðumönnum mörg góð ráð, sem liafa ber í huga, þegar stigið er í pontuna. T. d. livaða ráð ræðu- maður liefði til að fá fólk til að hlusta á sig. — Og hvað fundarstjóra beri að gera, hlaupi of mikill liiti í fundarmenn, svo þeir láti ekki að stjórn. Eftir erindi Snorra tóku starfshópamir til starfa og fjölluðu um ræðuflutning og fundarstjórn, — einnig átti hver liópur að skila fimm- mínútna ræðu, sem eftirtalið fólk flutti: Hrafnkatla Einarsdóttir, Friðrik Weiss- happel, Ingvar Sigfússon og Gunnar Þor- valdsson. Eftir ágætan liádegisverð, sem hankarn- ir sameiginlega huðu þátttakendum til, flutti Stefán Gunnarsson erindi um stofn- un svæðasambanda. — Erindi Stefáns er birt í heild á öðrum stað í blaðinu. -— Ræðan var síðan til umræðu í hópvinnu, sem á eftir fór. Þegar liér var komið, gerði dagskráin ráð fyrir, að fólk þyrfti að lyfta sér ögn upp. Farið var í gönguferð að fossinum Glanna í Norðurá, beint suður af Bifröst. Frá Glanna var lialdið spölkom niður með ánni, þar sem gengið er fram á litla tjörn í fögriun liraiuibolla. Þar heitir Paradís. Lítill lækur rennur í tjörnina og liefur gert sér fallegt gljúfur. Eftir liressandi gönguferð og að kvöld- verðinum loknum var efnt til kvöldvöku. Þau, sem um hana sáu, voru: Júlíus Ingv- arsson, Kristbjörg Stemgrímsdóttir, Frið- rik Weissliappel og Hallgrímur Gíslason. Dagskrá mánudagsins 11. júní hófst með erindi Helga Hólm, um „Trúnaðarmenn og störf þeirra”. Helgi ræddi xun lilutverk trúnaðamianna eða stjóma starfsmannafélaganna, sem era margvísleg, s. s. að standa fyrir námskeiða- haldi, skemmtifundum, íþróttaiðkunxim og tónlistarkvöldxmi o. s. frv. Þá lýsti Helgi, hvemig starfsfólk og stjómir starfsmannafélaganna geta liaft á- lirif á hagsmuna- og kjaramálin, með því a) að standa að ályktxmum á þingi S.I.B., b) taka þátt í laxmamálaráðstefnxnn, c) að taka þátt í formannafxmdum, sem S.I.B. kallar saman. Þá ber trúnaðarmönnum starfsfólks að fylgjast með stöðxiveitingum og framkvæmd þeirra. Einnig geta stjórnir starfsmannafélaganna komið sér xipp trún- aðarmannakerfi í útibúum, þar sem erfitt er að fylgjast með. — Margt fleira kom fram : ræðu Helga og annarra ræðxunanna, ?em vert væri að gera betri skil. Næsta mál á dagskrá var „Niðurstöður starfshópa lesnar og ræddar”. Þeir, sem komxx frarn fyrir liönd sirrna liópa vom: Guðrún Jónsdóttir, Erla Hafliðadóttir, 28 — BAJNtKABLAÐIÐ

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.