Bankablaðið - 01.07.1974, Page 31
Gunnar Þorvaldsson, Erla Ásgeirsdóttir,
Eygló Lilja Granz, Ragnheiður Hermanns-
dóttir, Gunnar Bjömsson, Svavar Sigurðs-
son, Björg Ingadóttir og Þorvaldur Ein-
arsson.
Allt tekur enda. Síðasti dagskrárliður
vornámskeiðsins var: „Sambandsstjóm
situr fyrir svörum”. Upphófust líflegar
rökræður um stofnun svæðasambanda.
Hinir erlendu gestir, þeir Cliurt Cristensen,
Danmörku og Terje Brown, Noregi, fluttu
við þetta tækifæri ræður um svæðasam-
bönd í heimalöndum sínum, um leið og
þeir færðu kveðjur hvor frá sínu sam-
bandi.
Þá vom nokkrar fyrirsptimir um launa-
reglugerðina og framkvæmd hennar.
Að síðustu fluttu kveðjuorð og hvatn-
ingarorð þeir Adolf Bjömsson og Jens Sör-
ensen.
Ráðsteína FIET
í ZÚRICH
I Zuricli í Sviss var haldinn fundur dag-
ana 30.—31. maí 1974 á vegum FIET.
Þessi fundur var haldinn fyrir bankamenn
;>g vora á hann boðuð þau samtök banka-
manna, sem eru innan FIET og auk þess
áheymarfulltrúar frá bankamannasam-
böndunum í Noregi, Danmörku, Finn-
landi, Bretlandi og Islandi. Þetta er í
fyrsta skipti, sem FIET boðar til ráðstefnu
sem er eingöngu helguð bankamönnum,
og tilgangurinn var að sjálfsögðu að stuðla
að nánari tengslum milli bankamanna í
hinum ýmsu löndum. En FIET em samtök
nkrifstofufólks um allan lieim og em með-
íimir inn 5 milljónir, svo bankamenn em
þar í miklum minnihluta.
Þátttakendur vom frá 19 löndum, og em
þá áheyrnarfulltrúamir meðtaldir. Mun
láta nærri að þarna hafi verið fulltrúar
fyrir um 350 þús. hankamenn. Undirbún-
ingur var góður og framkvæmd öll með
ágætum. Fundurinn var lialdinn á Flug-
vallarhóteli, Holiday Inn, og þar bjuggu
einnig þátttakendur.
Allt, sem fram fór, var túlkað á finnn
tungumál svo ekki þurftu menn að missa
af neinu þess vegna.
Fyrirlesarar vom framkvæmdastjórar
bankamannasambanda, í Þýskalandi,
Frakklandi, Italíu, Austurríki og Svíþjóð.
Dagskráin var þannig:
Almenn úttekt á kjörum bankamanna
Afgreiðslutími banka.
öryggi starfsfólks.
Starfsmenn í lykilstöðum.
Alþjóðlegir bankar.
Auk þess sem erindin vom þýdd sam-
tímis eins og að framan greinir, vom
þau afhent fjölrituð. Einnig lágu þarna
frammi alLskyns upplýsingabæklingar og
skýrslur um starfsemi þeirra sambanda, er
þama þinguðu. Almennar umræður urðu
mjög miklar og fjömgar eftir framsögu-
erindin
Svíar eru þeir einu af norðurlandaþjóð-
unum, sem em í FIET og hafa verið það
Jengi. Þegar ég tala hér um Svía, á ég að
sjálfsögðu við sænska bankamenn, þvi að
BANKABLAÐIÐ — 29