Bankablaðið - 01.07.1974, Qupperneq 34
Samruni banka
Síðastliðinn vetur var lagt frani á Al-
þingi frumvarp til laga, þar sem gert er
ráð fyrir að tveir af ríkisbönkunum, Ut-
vegsbankinn og Búnaðarbankiim, rugb
saman reitimi sínum og gerist einn banki.
Telja þeir, sem að þessu vilja stuðla, að
við slíkt muni sparast allmikið bæði í
mannahaldi, liúsnæði svo og á ýmsum öðr-
um sviðum.
Málið er þó ekki alveg svona einfalt.
Menn geta byggt liús og letrað á það nafn
banka, komið þar fyrir búsmunum, vél-
um og tækjum, sem nauðsynleg eru slík-
um peningastofnunimi. Þó verður þetta
liús enginn banki fyrr en komnir eru til
sögimnar tveir þættir til viðbótar, það er
að segja starfsfólk og viðskiptamenn.
Eigi nú að ráðstafa slíkri stofnim með
því að tengja liana annarri, þá er það á
vorum tímum varla gjörlegt á sama liátt
og þegar liöfðingjar fornaldar giftu dætur
sínar eftir eigin geðþótta, án þess að
álits þeirra væri í nokkru leitað. Þannig
væri það nær gerræði en frjálsræði, að
tengja saman tvær shkar stofnanir án
samráðs eða samþykkis þess fólks, sem ætl-
ast er til að tengist slíkum sambýhsbönd-
um.
Nú viljum við rejmdar engu slá föstu
mn það, að við slíkan samruna tveggja
stofnana kynni ekki eittbvað að sparast, en
liinsvegar lítum við svo á, að þessi lilið
málsins sé enn í fullkominni óvissu.
Undanfama hálfa öld liafa fjármála-
stofnanir á Jslandi stöðugt verið að færa út
kvíarnar og liver útfærsla fengið sína stað-
festingu á liinu báa Alþingi, auk þess sem
henni liefur fylgt gnótt röksemda, bæði
stjórnmálalegar og liagfræðilegar. Þegar
svo skyndilega er snúið inn á þveröfuga
braut, þá eru einnig fyrir því nægileg rök
jafnt stjórnmálaleg sem liagfræðileg, borin
fram af sannfæringarkrafti, kaimske af
sömu mönnum, sem áður fylgdu fastast út-
færslustefnimni.
Hefur nýr sannleikur fundist, eða er bér
aðeins um tilraunastarfsemi að ræða?
Samnmi banka liefur átt sér stað víða
imi heim og einnig það, að bankar sem
tengdir bafa verið saman á þennan liátt
hafa slitið samvistum. Hversu baldgóð
sameining verður, sem þannig er til stofn-
að, fer alveg eftir þeim skilvrðum, er til
grundvallar liggja á hverjum stað.
Nýlega skeði það í Svíþjóð, að sameina
átti tvo banka, en við þá fyrirætlim varð
að liætta vegna andstöðu starfsfólksins,
eins og fram kemur af meðfylgjandi mynd.
I öðru tilfelli voru tveir bankar í sama
landi sameinaðir, þrátt fyrir eindregin
mótmæli starfsfólksins.
Þegar bankafólk í nærliggjandi löndum
mótmælir slíkri sameiningu banka þá
bljótum við að líta svo á, að það liafi til
þess ástæðu. Því verður að telja sjálfsagt,
að hér verði lieldur ekki rasað uni ráð
fram.
Væri liér um raimhæfa, þjóðhagslega
framkvæmd að ræða, þá gæti bankafólk
að vsíu ekki sett sig upp á móti því,
en þá öruggu sönmm vantar því miður
enn.
32
BAJSTKABLAÐIÐ