Bankablaðið - 01.07.1974, Qupperneq 38

Bankablaðið - 01.07.1974, Qupperneq 38
eð skákin liafði alla tíð verið snar þáttur í lífi lians, gat hann ekki á sér setið og skoraði á einhvern viðstaddra í skák. Jú, ekki stóð á því. Fyrimiannlegur maður tók áskoruninni og fljótlega beindist at- liygli áhorfenda að viðureign Bandaríkja- mannsins og Englendingsins. Skákin varð liin fjörlegasta og tefldist þannig: 1. d4 f5, 2. Rc3 Rf6, 3. Rf3 e6, 4. Bg5 Be7, 5. Bxf6 Bxf6. 6. e4 fxe4, 7. Rxe4 b6, 8. Re5 0—0, 9. Bd3 Bb7, 10. Dh5 De7. 14. h4+ Kf4, 15. g3+ Kf3, 16. Be2+ Kg2, 17. Hh2+ Kg2, 18. Kd2 Mát. Áliorfendur voru agndofa. Ekki aðeins yfir hinum glæsilegu lokum, heldur og að sá er varð að láta í minni pokann var eng- inn annar en Sir G. A. Tliomas, þáverandi skákmeistari Englands. Reyndar var Bandaríkjamaðurinn lield- ur ekki með öllu óþekktur. Nafn hans var Edvard Lasker og síðar á æfinni átti hann eftir að þreyta kapp við marga fremstu skákmeistara heims, m. a. Capablanca, Reshevsky og Alecliine. Við þá tefldi liann margar snjallar skákir, þó engin jafnaðist á við skákina, sem tefld var kvöldið góða í London. Hér hugsaði Bandaríkjamaðurinn, sem liafði livítt, sig um nokkra stund og sagði síðan: „Herra minn, þér eruð óbjargandi mát í 8 leikjum”. Og sú varð og raunin. Eftir: 11. Dxh7+!! Kxli7, 12. Rxf6+ Kh6, 13. R5—g4+ Kg5, 1 þætti þessmn verður leitast við að birta skákir eftir bankafólk og er það liér með livatt til að senda hlaðinu efni. A meðan beðið er ætla ég að lauma inn einni lítilli skák, tefldri í skákkeppni stofnana síðastliðinn vetur. Hvítt: Bahlur Möller, Stjórnarráðið. Svart: Jóliann Örn Sigurjónsson, Lands- bankinn. DROTTNINGARBRAGÐ. 1. c4 e6, 2. Rc3 d5, 3. d4 Rf6, 4. Bg5 c5, 5. Rf3 (Bahlur fer sér að engu óðslega. 5. cxd5 eða 5. e3 eru algengari leikir). 5........ cxd4, 6. Rb5? (Nauðsynlegt var 6. Rxd4. Nú vinnur svartur of marga leiki). 36 — BANKABLAÐIÐ

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.