Bankablaðið - 01.11.1978, Page 6

Bankablaðið - 01.11.1978, Page 6
Carl Platou, fráfarandi forseti NBU. liðnum, en næsta þing verður haldið í Finn- landi árið 1980. Stefnan mörkuð Sérstök stefnuyíirlýsing var samþykkt um tiltekna málaflokka, sem mikið liafa verið ræddir innan NBU. Hér er um að ræða at- vinnulýðræði og meðákvörðunarrétt starfs- manna, öryggismál og stefnu í vinnutímamál- um bankamanna. Stefnuyfirlýsingar í þessum málaflokkum eru birtar í blaðinu hér að aftan. vinnustað o. fl. Konr þar m. a. fram að íslend- ingar og Finnar eru eftirbátar hinna Norður- landanna, a. m. k. hvað varðar lagasetningu í þeim efnum. Þriðja aðalmál þingsins var svo öryggismál bankastarfsmanna, m. a. með tilliti til bankarána, sem mjög hefur fjölgað á Norð- urlöndunum á síðustu árum. Nánar segir frá þessu í fréttatilkynningu frá þinginu sem birt er hér á eftir. Birte Roll Holm forseti NBU Kosinn var nýr forseti NBU, Birte Roll Holm frá Danmörku. Carl Platou, frá Noregi, gaf ekki kost á sér til endurkjörs, en hann hafði verið forseti sambandsins um 2ja ára skeið. Birte Roll Hohns er 36 ára gömul og hefur starfað við Kjöbenhavns Handelsbank, útibúi bankans í Árósum, en síðar í aðalbankanum í Kaupmannahöfn. Þar hefur hún unnið á fræðsludeild bankans, sem sér um fræðslu fyr- ir starfsmenn og jáfnframt í upplýsingadeild bankans. Árið 1968 var hún kjörin trúnaðarmaður starfsmanna og skömmu síðar var hún kjörin í stjórn starfsmannafélagsins. Árið 1974 var hún kjörin í stjórn Danska bankamannasambandsins (DBL) og hefnr ver- ið formaður þess frá árinu 1975. Samband ísl. bankamanna væntir góðs af samstarfinu við Birte Roll Holm. Tækniþróun — aðbúnaður á vinnustað — öryggismál Þrjú meginefni voru til umræðu á þinginu. í fyrsta lagi var rætt um tækniþróun og tölvu- notkun í bönkum með tilliti til hagsmuna starfsmanna. í öðru lagi var fjallað um um- hverfismál, hollustuhætti og starfsumhverfi á 6 BANKABLAÐIÐ

x

Bankablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.