Bankablaðið - 01.11.1978, Síða 7

Bankablaðið - 01.11.1978, Síða 7
kongress REYKJAVIK 28.8-1.9 1978 FRÉTTATILKYNNING frá þingi NBU Þróun, sem stefnir að aukinni sjálfvirkni bankakerfisins á sér nú stað um allan heim. Sanrkvænrt bandarískunr könnunum er hægt að gera um 80% eða meira, af allri bankastarfsenri sjálfvirka. Þetta kom fram á þingi nor- rænna bankamanna, NBU, sem haldið var í Reykjavík dagana 28. 8. til 1. 9. Unr 70 fulltrúar frá norrænu bankamannasanrböndunum, með um 120 þúsund félagsmenn sér að baki, ræddu þróun tæknimála og vinnuumhverfi bankastarfsnranna á þessu þingi. Kosinn var nýr forseti, en Carl Platou frá Norska bankamannasamband- inu, gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Fyrir valinu varð Birte Roll Holm, en hún er fornraður Danska bankamannasambandsins. Hún er 36 ára gömul og lrefur unnið í banka síðan 1959, en lrún varð formaður bankamanna- sambandsins árið 1975. Tækniþróunin á sviði bankanrála hefur til þessa átt sér stað í samræmi við óskir atvinnurekanda og tölvufranrleiðenda, segir Birte Roll Holm. Samtök launjreganna hafa haft mjög takmörkuð áhrif á þessa þróun, ef nokkra. Til þess að ráða bót á þessum vandamálum, senr eru þessari þróun samfara, þá verða að nást samningar, senr tryggja starfsfólkinu rétt til þátttöku í stjórn bankanna, meðákvörðunarréttur launþegum til lranda. Þingið veitti stjórn norræna bankamannasambandsins umboð til þess að semja stefnuskrá, senr á að grundvallast á Jreim umræðum, sem fóru franr á Jringinu í Reykjavík. Annað aðalnrál þingsins var vinnuumhverfi og öryggismál. Sambandið lýsti yfir stuðningi sínunr við kröfur finnskra og íslenskra bankamanna unr vinnuumhverfislöggjöf, sem þegar er til á hinum Norðurlöndunum. Þessi stuðningsyfirlýsing sambandsins byggir á þeirri staðreynd, að norræna ráð- herranefndin hefur sanrjrykkt drög að samnorrænni vinnuumhverfislöggjöf árið 1977. Eitt af mikilvægustu öryggismálum bankamanna er vernd gegn bankaræn- ingjum. Fjöldi bankarána fer stöðugt vaxandi í Svíjrjóð og Danmörku. Árið 1977 voru framin meira en 150 banka- og póstrán í Svíþjóð. Þingið áleit það nrikilvægt að konra á betri samvinnu á milli bankanna, lögreglunnar og launjregasamtaka bankamanna, bæði hvað varðar stað- bundna samvinnu og einnig milli landa. Bankastarfsmenn verða að fá afger- andi ákvörðunarrétt varðandi skipulagningu öryggismála innan bankanna. I ályktun Jringsins er einnig talað um aukningu rannsóknarstarfa á sviði félagssálfræðilegs atvinnuunrhverfis (psykosociala arbetsmiljöomrádet). Þingið sanrjrykkti einnig stefnskrá varðandi meðákvörðunarrétt, vinnu- tínra og öryggismál lrankamanna. BANKMAWUUNONEH BANKABLAÐIÐ 7

x

Bankablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.