Jazzblaðið - 01.07.1949, Blaðsíða 6

Jazzblaðið - 01.07.1949, Blaðsíða 6
Harry James er umdeildasti trompet- leikari, sem uppi hefur verið. Frá því að hann stofnaði eigin hljómsveit, 1939, hef. ur hann að flestra áliti ekki leikið lag, sem nefna má jazzlag. Fyrir tveimur ár- Horace Henderson var með. Lék hann hjá honum í átta mánuði. Eftir það lék hann í ýmsum hljómsveitum, þ. á m. Artie Shaw, Fletcher Henderson og Mc Kinney’s Cotton Pickers. 1936—40 var Cootie Williams James og Eldridge Cliarlie Shavers um tók hann þó rögg á sig og breytti hljómsveit sinni þannig, að eftirleiðis átti aðeins að leika jazz, sem auðvitað varð til þess, að hann varð nokkur þús- und dollurum tekjulægri. James fæddist 1916, og var tromman fyrsta hljóðfæri hans. Á trompet lærði hann hjá föður sínum og byrjaði að leika með hljóm- sveitum um 1930. Hann lék með Ben Pollack, Benny Goodman og fleirum, áð- ur en hann stofnaði eigin hljómsveit. Hann lék inn á nokkrar plötur með þess- um hljómsveitum, „Sing, sing, sing“ með Goodman, og eins með litlum ,all-star“- hljómsveitum, og er platan Woo woo“, með boogie-woogie tríói hans eitt bezta dæmið um jazzgetu hans. Roy Eldridge, eða „Little Jazz“, eins og hann er oft nefndur, er fæddur 1911 í Pittsburg. 15 ára gamall réðst hann í umferðar-„sirkus“ og ferðaðist um U. S. A. í tvö ár og lék hann þar á trompet og trommur. Árið 1928 byrjaði hann sinn frægðarferil sem jazzleikari, því að þá réðst hann í hina þekktu hljómsveit, er hann með eigin hljómsveit, en hætti með hana til þess að verða aðaleinleikari hjá Gene Krupa, og var hann hjá honum til 1943. Þá stofnaði hann aftur eigin hljóm- sveit, er hann var með í nokkra mánuði og hefur síðan leikið með litlum jazz- hljómsveitum, þangað til fyrir nokkrum mánuðum, að hann byrjaði aftur hjá Gene Krupa. Þekktustu plötur, er liann hefur leikið inn á eru „Little jazz“ með A. Shaw, „Rochin Chair“ með G. Krupa hljómsveitinni og „That Thing“ með eig. in hljómsveit. Charlie Shavers er álitinn af mörgum bezti trompetleikari, sem nú er uppi. — Tækni hans á trompetinn er ótrúlega mikil og hann „kemst“ hærra en flestir aðrir. Charlie er fæddur í New York árið 1917 og var látinn ganga menntaveginn. Fyrsta hljóðfæri, er hann lærði á var banjó, en hann var einnig að „fikta“ við trompet. Hann naut þó engrar kennslu á hann, heldur lærði hann eingöngu af bókum. 1935 byrjaði hann að leika í Framli. á hls. 21. 6 JaizlfaSiS

x

Jazzblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.