Jazzblaðið - 01.07.1949, Blaðsíða 11

Jazzblaðið - 01.07.1949, Blaðsíða 11
iiinílutningsleyíi getur þú eí til vill íeng- ið, ef þú þekkir mann, sem þekkir mann, sem þekkir mann, svo maður tali nú ekki um ef þú átt frænda, sem starfar í nefnd. VlVl.Okkur vinstúlkurnar langar mik- ið til að biðja blaðið um að birta ís- Icn/.ka tcxtann við lagið „La vie cn rose“, scm Ilaukur Morthens hefur sungið. Við crnm mjög hrifnar af laginu og textan- um (og tölum iiii ckki um stráknum) og vonumst við til að þið verðið við ósk okkar. Tvær vinstúlkur. Svar: Fáist leyfi höfundarins, þá verö- ur textinn birtur annarsstaðar í þessu hefti. TEA FOK TWOO. Gjörið svo vel og leysið úr cftirfarandi spurningum: 1. Hverjir cru hcl/.tu menn á plötunni „Lady be good“, Johnny Stiles og liljóm- svcit (ensk) ? 2. Hvort er það tríó eða sextet Benny Goodmans, sem leikur á plötunni „Who“ ? 3. Hverjir léku með Bunny Berigan á plötunni „You took advantage of mee“? 4. Hvaða mönimm er hljómsveit Claude Luters skipuð og In erjar eru beztu plöt- ur, scm hn liei'ur leikið inn á? 5. Hverjar eru hel/.tu plötur með Me/./. Mozzrow ? Með fyrirfram þakklæti. „Einn og einn“. Svar: Enn höfum við ekki í höndun- um fullnægjandi gögn yfir evrópískar jazzhljómsveitir, svo að svörin við 1. og 4. spurningunum verða að bíða, þang- að til úr þessu rætist. „Who“ er leikið af Goodman-tríóinu (fyrir fjórtán árum). Með Berigan voru Eddie Miller á tenór og klarinet, Edger Sampson á altó, Cliff Jackson píanó, Grachan Moncur bassi, Ray Bauduc trommur og Bunny á trom- pet. „Revolutionary blues“, „Comin on with the come on“, „Really the blues“, „Gone away blues“, „Dissonance" eru nokkrar ágætar plötur, sem Messrow hef. ur leikið á. PERHAPS. Kærar þakkir fyrir grein- ina uin Ellington í marz-apríl heftinu og fleira gott í blaðinu. Mér þætti gaman að fá upplýsingar um, hverjir leika á Lioncl Hampton plötunni „Altitude“ og Bud Freeman plötunni „Tillie’s downtown now“. Væri liæg't að fá birta textana „Sleepy time girl“ og „Perhaps, perhaps, perhaps”? Gaman væri að fá grein um Teddy Wilson. Með be/.tu óskum og fyrirfram þakk- læti. Haukur Guðjónsson, Seyðisl'irði. Svar: Á,,Altitude“ leika Hampton á vibrafón, Marshall Royal klarinet, Ray Perry fiðla, Charles Thompson píanó, Irving Ashby guitar, Vernon Alley bassi og Lee Young trommur. Á hinni plötunni eru Bud Freeman tenór og klar, Bunny Berigan trompet, Claude Thornhill píanó, Eddie Condon guitar, Cozy Cole trommur og Grachan Moncur bassi. Textana færðu senda í bréfi, þar sem aðrir nýrri textar verða að ganga fyrir í plássi því, sem textum er ætlað í blaðinu. í þessu blaði er grein eftir Wilson, svo að grein um hann ætti sannarlega rétt á sér innan skamms. TO BE OR NOT TO BE. Eg skrifa þessar línur eingöngu sem áhugamaður ja/./.ins og ætla ekki að koma fram sem Icikmaður af neinu tagi. Eg er nýbúinn að lesa seinasta liefti Ja/./.blaösins, og JazMiS 11

x

Jazzblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.