Jazzblaðið - 01.07.1949, Blaðsíða 23

Jazzblaðið - 01.07.1949, Blaðsíða 23
Harmonikuleikarar í næsta hefti Jazzblaðsins mun hinn kunni harmonikuleikari Bragi Hlíð- berg taka við Harmonikusíðu blaðs- ins, og mun hún eftirleiðis verða í hverju hefti undir hans umsjá. Með því að gerast áskrifendur að blaðinu nú þegar, tryggið þið ykk- ur blaðið, sem þið fáið sent heim, ykkur að kostnaðarlausu, og er með- alverð hvers heftis aðeins þrjár krónur sextíu og fimm aurar, en í verzlunum kostar það fimm krónur. — Sendið nafn ykkar og heimilis- fang nú þegar á afgreiðsluna, Rán- argötu 34, og aukið þar með áskrif- endafjöldann, svo að blaðið, og þar með Harmonikusíðan, geti haldið áfram að koma út. Hid vinsæla danvlag „ON A SLOW BOAT TO CHINA“ er komið i hljóðfæraverzlanir. Vsentanleg á nótum eru hin vinsælu danslög „MANANA" (Dísa) og ,, M Y H APPINESS" Tryggið ykkur eintak strax því upplagið er lítið Útgefandi. Jazzplötur Er kaupandi að jazzplötum, ein- stökum eða heilum söfnum, og einnig amerískum V-disc plötum. Sendið tilboð, auðkennt PLÖTUR á afgreiðsluna og tilgreinið nöfn hljómsveita, og ef hægt er, nöfnin á plötunum. Þeir, sem eiga 1. tölublað, 2. árg. Jazz- blaðsins (Forsíðumynd Gunnar Ormslev) og vilja láta það af hendi, eru vinsamlegast beðnir um að senda það afgreiðslunni. Hefti þetta er alls staðar uppselt, en okkur vantar það handa nýjum áskrif- endum, sem vilja fá eldri hefti. — Heftið verður að sjálfsögðu borgað þeim sem þess óska. Allir kannast við islenzku DAN SLAGATEXTANA sem Haukur Morthens hefur sungið í „Bláu stjörnunni og með ýmsum hljómsveitum. ★ Nú eru þeir komnir í hljóðfæra og bókaverzlanir.

x

Jazzblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.