Jazzblaðið - 01.03.1950, Side 12

Jazzblaðið - 01.03.1950, Side 12
Metronome All Stars: Victory Ball (Victor). Red Norvo: Selections (Ca])itol). Be-bop (Victor). S t ó r a r hljómsveitir. Woody Herman: Early Autumn (Ca]>itol). That’s right (Capitol). Lemon Drop (Capitol). Summer Sequence (Columbia). Lady McGowan’s Dream (Columbia). Leis Drown: Just a Gigalo (Columbia). Selections (Columbia LP). Tommy Dorsey: Dream of You (Victor). Continental (Victor). Duke Ellington: Creole Love Call (Columbia). Lieberian Suite (Columbia LP). Gene Krupa: Dear Old Southland (Columbia). . Harry James: Ultra (Columbia). Ciiarlie Barnet: Portrait of Edward Kennedy Ellington (Capitol). Stnn Kenton: Encores (Capitol). Ted Heath: London Suite (London). S ö n g u r . Billy Eckstine: Songs (National LP). Crying (MGM). Frankie Laine: Songs (Mercury LP). Dorin Day: Songs (Columbia LP). It’s Great Feeling (Columbia). Dorothy Kirsten: You Go To My Head (Victor). Sarah Vaughn: Man I Love (MGM). Vic Damone: Why Was I Born? (Mercury). Mary Ann McCall: You’re My Thrilling (Discovery). Les Baxter: Night and Day (Discovery). Ella Fitzgerald: Black Coffee (Decca). Dave Lambert: Alwayes (Capitol). Nat Cole: Portrait of Jennie (Capitol). Perry Como: With a Song in My Heart (Victor). Kay Starr: So Tired (Capitol). Jítzzh Ijjóm I rili urniv. FRAMHALD af bls. 10. Um konsertinn í heild er það að segja, að mér fannst hann ekki eins góður og cfni stóðu til. Fagnaðarlætin voru mikil og allt var klappað upp mörgum sinnum, ])úblikum var sem sé fyrsta flokks, en strákarnir sem léku, hefðu gjarnan mátt vcra betri. Það er auðvitað tvennt ólíkt að leika á balli, og leika á konsert fyrir sitjafidi áheyrendum. Okkar menn munu tæ])lega undir konsert- pallinn búnir. Það er nú svo með jazzinn, að jafnvel færustu snillingar eru engin trygging fyrir því, að leikinn verði góður jazz, þeim get- ur mistekizt. Jón M. Árnason.

x

Jazzblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.