Jazzblaðið - 01.03.1950, Blaðsíða 14

Jazzblaðið - 01.03.1950, Blaðsíða 14
2. Harmonikunótur liafa fengizt í Hljóð- fterahúninu, en íelenzk danslög hafa enn ekki vcrii) i/cfin út í útsetningu fyrir harmoniku. •). Nei, verdlista yfir nótur er hægt aö fá ókcypis lijá j>essu fyrirtæki, sem er það stærsta, sem yefnr út harmonikunótur. O. Payani &■ Bro., 289 Bleeckcr Str., New York, N. Y. — U. S. A. Ilcrra ritstjóri. Ég er einn hinna fáfróðu, og gríp nú tækifærið og bið þig að svara eftirfarandi spurningum mínum á sem beztan hátt. 1. Hvaða píanó-harmonikutegund álýtur þú bezta? 2. II vað er vejð slíkra hljóðfæra? 3. Hvcrnig er bczt að fá harmoniku á sem fljótastan og ódýrastan hátt, ef maður getur lagt til gjaldeyi-ir? Ileztu þakkii’. — Þ. G. SVAIi: 1. Annaö hvort EXCELSIOR (ameríslc) cöa DALLAPÉ (ítölsk). 2. Af hverju verki eru framleiddar margar gerö- ir, mismunandi fullkomnar og dýrar. — Rcynandi er aö skrifa verksmiöjunni og hiöja um verölista. Utanáskriftin er Excel- sior mfg.co., 333 sixth Ave. New York, N.Y. U. S. A. — 3. Snúa má sér til hljóöfæra- verzlana eöa annarra, sem hafa meö inn- flutning á heim aö gera. Ódýrasta leiðin er annars aö fá þær með skini, en fljótasta meö flugvél, svo aö fyrirspurnunum sé svar- aö beint. Toralf Tollefsen fæddist í Glcramen í Noregi árið 1914. Mikill tónlistar- áhugi var á heimili hans, og eitt af hinum m ö r g u hljóðfærum, sem þar voru, var har- monika, sem Tor- alf var mjög hrifinn af. Aðeijis sex ára gam'all hafði hann eignazt harmoniku með tveimur röðum á diskant og átta bössum. — Hann læi'ði á fiðlu í tónlistarskólanum í Oslo, en þá var ekki kennt á harmoniku þar. Hann lék á hannoniku í útvarpið 10 ára gamall og' 18 ára hafði hann leikið inn á fyrstu hljómplötuna. Árið 1936 lék hann í H.B.C. í Englandi og kom síðan fram í reviu þar og vakti óskerta athygli. Síðan fór hann í hljójnleikaför um mörg lönd Evrópu og einnig til Astralíu. — A sti'íðsái'unum var hann í andstöðuhreyfing- unni i Noregi. Eftir sti'íðið kom hann víða fram á hljómleikum, og í fyrra lék hann í Albei't Hall í London Harmonikukonsert eftir Pieti'o Diero. Undanfarið hefur hann verið í hjómleikaför um Bretland þveit og endilangt. Mynd þessi er af Bandaríska hai'- monikuleikaranum, Art VanDamme.— Hann stjórnar sex- tett, sem er ein af fremstu litlu hljóm sveitunum þar. — VanDamme er einn mesti jazzhai’mon- ikuleikari, sem nú er uppi í heiminum og og því marga og tiausta aðdáendur eins og búast má við, þegar um slíkan listamann er að ræða. ÁSKRIFENDUR blaösins cru heðnir aö athuga, að ársgjald jiessa árgangs er fallið i gjalddaga. Eru jieir beðnir um nö koma ársgjaldinu kr. 40,00, á afgreiðsluna hið fyrsta. Peir sem enn skulda fyrir síðasta ár eru áminntir um aö greiða um leiö. 14 J<,:dLU

x

Jazzblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.