Útvarpstíðindi - 27.08.1945, Blaðsíða 2

Útvarpstíðindi - 27.08.1945, Blaðsíða 2
170 ÚTVARPSTÍÐINDI SKÁLDA-ÁSTIR. Oft er lofnar örðug leið og óviss skálda snilli, en gaman þó, að skotra á skeið skens og báru milli. Sigurður Draumland. KOM ÓORÐI Á ÖLIÐ. Árni Pálsson prófessor ræddi eitt sinn við mann um það böl, sem drykkjuræflarnir gerðu þjóðinni. — „En það versta við þessa drykkjuróna er það,“ sagði Árni, að lokum „að þeir koma óorði á vínið“. SIGUR VONARINNAR. Maður nokkur er hafði verið ákaflega óliamingjusamur í hjónabandinu, missti konu sína en giftist strax aftur. — Þá varð einum kunningja lians að orði: -— Þelta er sigur vonarinnar yfir reynslunni. VARÐ EKKI ORÐFALL. Þér ættuð heldur að biðja um sið- prýði en peninga, sagði prúðbúinn maður við betlara. -—Ég bað um það, sem ég áleit að þér hefðuð meira af, svaraði betlarinn. HÓTUN. Ef að þrefið aukast fer, ykkur gef til kynna, læt ég sefa seggi hér sætleik hnefa minna. ELLA-VISA. Skellur mjöll á fell og fjöll, fyilast hjalla lautir. Svellar völl við spell og spjöll, spyllast allar brautir. Ágúst L. Pétursson. ÞAÐ VAR MÁTULEG IIEFND. Ferðamcnn mættu, eitt sinn karli nokkrum á förnum vegi, og bar hann linakk á bakinu, en á undan honum ÚJVm EHÉPSTfe) 0 H Ð 0 koma út hálfsmánaðarlega. Árgangur- inn kostar kr. 25.00 og greiðist fyrir- fram. Afgreiðsla Hverfisg. 4. Sími 5046. Útgefandi h. f. Hlustandinn. Prentað í prentsmiðjunni „Fróði“ Ritstjórar og ábyrgðarmenn: Yilhj. S. Vilhjálmsson, Þorateinn Jósepsson. lötraði hestur. Spurðu þeir nú karlinn, Iivers vegna hann bæri hnakkinn, en legði hann ekki heldur á klárinn. — Hann svaraði því til, að kergja hefði lilaupið í bölvaða bikkjuna, og ætlaði hann því að gera klárnum það til smánar, að bera hnakinn sjálfur. VARÐ ÓÐAMÁLA. Maður koin eitt sinn á bæ, á lieim- leið úr kaupstaðarferð og bað bóndann í guðanna bænum að hjálpa sér til að járna reiðhest sinn. „Því,“ sagði hann, „ég er húinn að ríða hestinn undan skeifunum." SPURNING — Hinn frægi píanóleikari Liszt lieim- sótti eitt sinn Rossini og lék fyrir hann líksöngslag, sem hann hafði samið 1 tilefni af andláti Meyerbeers tönskálds. — Eftir að Rossini hafði lilýtt með at- hygli á lagið, varð honum að orði: Spurning hvort það hefði ekki verið lieppilegra, að þú hefðir dáið og að Meyerbeer liefði samið líksöngiiyi? ST JÓRNMÁLASPEKI. Stjórnmálamaður nokkur var eitt sinn, að halda ræðu og átaldi mjög hinar þungu skattaálögur. Hann komst meðal annars svo að orði: — Ef niður- jöfnunarnefndin hér væri flutt út á óbyggða eyðiey, myndi ekki líða lang- ur tími, þar til hún seildist niður í vasa nakinna íbúanna.

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.