Prentarinn - 01.12.1944, Qupperneq 9

Prentarinn - 01.12.1944, Qupperneq 9
Benedikt Gabríel Benediktsson prentari Nýlega var til moldar borinn hér í Reykja- vik Benedikt Gabríel Benediktsson, prentari. Gabríel — en svo var hann jafnan nefnd- ur — var fæddur 27. sept. 1881 að Núpi á SkarSsströnd. Hann var sonur Benedikts Gabríels Jónssonar amtsskrifara og homo- pata og GuSríSar Jóhannesdóttur. VerSur hér ekki frekar rakin ætt hans eSa hvar og hvenær hann hóf þetta eSa liitt starfiS. Nægir um þaS aS visa til „Prentarans", 9. árg. 1929. ÞaS sem ég óska aS minnast á eru kynni mín um margra ára skeiS af þessum sér- kennilega manni. Fyrst kynntist ég Gabríel veturinn 1914 —15 í prentsmiSju Halldórs ÞórSarsonar viS Laugaveg; vann ég þar þá vetrarlangt og meiri vinnu og börnum þeirra og þeim sjálf- um meira brauS og betri lífsskilyrSi. Hún skapaSi íslenzku prentarastéttinni möguleika og aSstæSur í lífinu, sem hana hafSi aldrei dreymt um eSa gert sér vonir um. Sumir vilja ef til vill halda því fram, aS bætt- ar aSstæSur prentara séu eSlileg afleiS- ing af þróun atvinnuveganna yfirleitt. AuS- vitaS e.r ekki hægt aS fortaka, aS einhver breyting til batnaSar liafi orSiS af þeim ástæSum. En setningarvélarnar eiga áreiS- anlega langstærsta þáttinn í þeirri breytingu, sem orSiS hefir, ekki aSeins hjá vélsetjur- um, heldur allri prentarastéttinni. Af þessum ástæSum er fyrsta islenzka setn- ingarvélin merkisgripur, sem vel ætti viS aS HiS íslenzka prentarafélag stuSIaSi aS, aS varSveittist frá glötun. liittist svo á aS viS unnum báSir aS sama verkinu, Fornbréfasafninu. VarS ég þess strax var aS Gabríel var aS skapgerS nokkuS frábrugSinn félögum sínum, og virtist vera hálfgerSur „ljóti andarunginn“ í þeim hóp. Gabríel var þaS sem kallaS er einrænn og varS á milli okkar hvorki andúS eSa samúS þann vetur því livorugur skipti sér af öSrum umfram þaS sem dagleg umgengni krafSist. Var Benedikt mér svo aS segja jafn ókunn- ugur um voriS þegar ég fór úr prentsmiSj- unni norSur, eins og þegar ég kom haustinu áSur. Ég var svo heilt ár fyrir norSan, en sneri þá til Reykjavíkur aftur og tók aS vinna i ísafoIdarprentsmiSju. Þá var húsnæSis- ekla í Reykjavík og varS þaS mér aS hálf- gerSum vandræSum. VarS ég ekki lítiS undr- andi þegar ég fékk boS frá Gabriel um aS hitta sig, en hann bjó þá, ásamt móSur sinni, i Grjótagötu, húsi Thoroddsens læknis, en erindiS var aS bjóSa mér herbergi, sem þau mæSginin höfSu laust. VarS ég þessu kunn- ingjabragSi feginn og þótti þaS auk þess meira virSi fyrir þá sök, aS þaS kom frá Prentarinn 19

x

Prentarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.