Prentarinn - 01.10.1966, Blaðsíða 1

Prentarinn - 01.10.1966, Blaðsíða 1
BLAD HINS ÍSLENZKA PRENTARAFÉLAGS 44. árgangur 10.—12. lölublað 1966 INN Ritsljórar: Guðmundur K. Eiríksson Guðjón Sveinbjörnsson HIÐ ÍSLENZKA PRENTARAFÉLAG ÁRIÐ 1966 Reikningar íélagsins árið 1966 Félagsannáll árið 1966 I. Rekstrarreikningur Framasjóðs TEKJ U R : 1. Iðgjöld ........................................... 2. Vextir: a. Af veðdeildarbréfum .............. kr. 320,00 b. Af skuldabréfum Byggingarsam- vinnufélags prentara .............. — 1.050,00 c. Af peningaeign ................... — 12.300,00 kr. 27.754,00 — 13.670,00 Samtals kr. 41.424,00 GJÖLD: Breytingar á félagaskrá Látnir félagar: A starfsárinu önd- uðust tveir félagar. Guðmundur Sigurður Jónsson, vélsetjari, fæddist í Reykjavík 17. desember 1897. Hann hóf nám í P. O. B. á Akureyri 1911 og gekk í H. í. P. 1919. Guðmundur andaðist 15. september 1966. Ólafur Hallbjörnsson, vélsetjari, fæddist 14. marz 1923 á Seyðisfirði. Hann hóf nám í Félagsprentsmiðj- unni 1. júlí 1939 og gekk í H.Í.P. 1944. Ólafur andaðist 31. desember 1966. 1. Utanfararstyrkir Tekjuafgangur kr. 9.000,00 — 32.424,00 Samtals kr. 41.424,00 II. Rekstrarreikningur Félagssjóðs TEKJUR: 1. Iðgjöld ................................... kr. 568.563,00 2. Seld gullmerki.............................. — 100,00 3. Innkomið fyrir auglýsingar í Prentaranum ... — 7.700,00 Samtals kr. 576.363,00 Nýir félagar: Tuttugu og þrír sveinar gengu í félagið á starfsárinu, fjórtán setjarar og níu prentarar. Eru þeir hér taldir í þeirri röð sem inntökubeiðnir þeirra bárust og get- ið þeirrar prentsmiðju sem þeir luku námi frá: Reynir Hjarlarson, setjari, P.O.B., Akureyri. Sveinbjörn Björnsson, prentari, Isafold. Ólafur Emilsson, setjari, Viðey. Sveinn Þórir Gústafsson, setjari, Isafold. Stefán Ævar Guðmundsson, setj- ari, Isafold. Magnús Jóhann Matthíasson, setj- ari, Prentsm. Hafnarfjarðar. I'RENTARINN 39

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.