Prentarinn - 01.10.1966, Blaðsíða 6
X. Eignareikningur sjóða H. í. P.
EIGNIR:
1. Framasjóður:
a. Sjóður.................... kr. 206.911,36
b. Eignir..................... — 35.000,00
---------------- kr. 241.911,36
2. Eélagssjóður:
a. Eignir.................... kr. 23.886,20
-r- bráðab.skuld við Styrktarsj. — 14.554.13
----------------- — 9.332,07
3. Styrktarsjóður:
a. Sjóður .... kr. 212.257,53
-f- bráðab.lán
til Félagssj. — 14.554,13
+ bráðab.lán
til Fasteignasj. — 127.089,41
----------------- kr. 353.901,07
b. Eignir ......................... — 116.512,75
---------------- kr. 470.413,82
4. Tryggingasjóður:
a. Sjóður .... kr. 412.410,14
+ bráðab.lán
til Lánasjóðs — 822.800,26
------------------kr. 1.235.210,40
b. Eignir.......................... — 783.931,14
kr. 2.019.141,54
c. Skuld Lánasjóðs .............. — 60.000,00
--------------- kr. 2.079.141,54
5. Fasteignasjóður:
a. Eignir ........................ kr. 1.051.134,40
-f- bráðab. skuld við Styrktarsj. — 127.089.41
--------------- kr. 924.044,99
6. Lánasjóður:
a. Utistandandi
lán ........... kr. 1.321.186,00
-f- bráðab. lán
Tryggingasjóðs — 822.800,26
------------------- kr. 498.385,74
b. -f skuld við Tryggingasjóð .. — 60.000,00
---------------- kr. 438.385,74
Samtals kr. 4.163.229.52
Stjórn H. f. P. tilnefndi í sam-
starfsnefndina formann og ritara.
Mættu þeir á fundi samstarfsnefnd-
ar 10. september og gekk nefndin
þar frá frumdrögum að kröfum, án
þess þó að þar í væri hin beina
kaupkrafa. Var það álit nefndar-
innar, að stjómir félaganna og
trúnaðarmannaráð ættu fyrst að
fjalla um frumdrögin og láta síðan
í ljós álit sitt varðandi kaupkröf-
una.
A sameiginlegum fundi stjórnar,
varastjórnar og trúnaðarmanna 12.
september voru frumdrögin rædd og
fundarmenn beðnir að láta í Ijós
álit sitt um hina beinu kaupkröfu.
Eftir nokkrar umræður voru fund-
armenn flestir þeirrar skoðunar, að
setja ætti fram kröfu um 20% kaup-
hækkun.
13. september kom samstarfs-
nefndin aftur saman til að ganga
endanlega frá kröfunum og ræða
\'mis atriði varðandi samstarf félag-
anna. Varð á fundinum samkomu-
lag um 20% kaupkröfu og einnig
samþykkt að setja á aukavinnu-
bann frá 1. október og boða verk-
fall frá og með 8. s. m., ef ekki
næðist samkomulag fyrir þann tíma.
A grundvelli þessa samkomulags
lagði stjórnin kröfurnar fyrir félags-
fund 18. september og voru þær
samþykktar óbreyttar. Voru kröf-
urnar sendar Félagi ísl. prentsmiðju-
eigenda og forstjóra Ríkisprentsm.
Gutenbergs í bréfi dags. 19. sept-
ember og þess jafnframt óskað, að
viðræður hæfust sem fyrst.
Stjórn F. I. P. svaraði kröfum
II. 1. P. með bréfi dags. 26. sept-
ember, þar sem m. a. segir á þessa
leið:
„Oskir yðar eru vafalaust að
nokkru leyti fram komar vegna sí-
vaxandi verðbólgu, þrátt fyrir lög-
bundið vísitöluálag á laun, en aug-
ljóst er, næðu þessar kröfur fram
að ganga hjá einstökum starfshóp-
um, að af því hlyti að leiða enn
stóraukr.a verðbólgu.
Vér gerum oss að sjálfsögðu Ijóst,
að gagnkvæmur skilningur er nauð-
synlegur til þess að Jeysa umrætt
mál, og einnig, að sá skilningur
getur ekki takmarkast við okkar
eigin félagsmörk eins og nú hagar
til, enda er málið liður í víðtækum
málaflokki fslenzkra efnahagsmála.
Efum vér ekki að yður sé þetta
ljóst.“ — ------
Síðar í bréfinu segir:
„Öllum mun ljóst að launamálin
skipa þýðingarmikinn sess í þeim
málaflokki sem kallast efnahagsmál.
Af þessum sökum hefur, að tilhlut-
an ríkisvaldsins, atvinnurekenda- og
launamannasamtakanna í landinu,
þokast í þá átt á undanfömum ár-
um, að aðalatriði kjarasamninga á-
44
PRENTARINN