Prentarinn - 01.10.1966, Blaðsíða 5
VIII. Eignaskýrsla sjóða H. í. P.
1. Framasjóður:
a. Veðdeildarbréf Landsbankans .. kr. 8.000,00
b. Skuldabréf Byggingarsam-
vinnufélags prentara .......... — 15.000,00
c. Ýmsar eignir.................. — 12.000,00
2. Félagssjóður:
a. Hlutabréf í Eimskipafélagi
íslands ......................... kr. 1.000,00
b. Ýmsar eignir.................... — 22.886,20
3. Styrktarsjóður:
a. Veðdeildarbréf Landsbankans .. kr. 12.000,00
b. Skuldabréf Byggingarsamvinnu-
félags Reykjavíkur................ — 30.000,00
c. Skuldabréf Byggingarsamvinnu-
félags prentara................... — 74.500,00
d. Ýmsar eignir..................... — 12,75
4. Tryggingasjóður:
a. Orlofsheimilið í Miðdal ...... kr. 614.609,14
b. Skuldabréf Byggingarsamvinnu-
félags prentara................... — 120.000,00
c. Skuldabréf Byggingarsamvinnu-
félags starfsm. stjórnarráðsins .. — 38.100,00
d. Ýmsar eignir..................... — 11.222,00
5. Fasteignasjóður:
a. Fasteignin Hverfisgata 21, Rvík kr. 115.000,00
b. Jörðin Miðdalur í Laugardal .. — 933.732,20
c. Ýmsar eignir.................... — 2.402,20
Samtals
IX. Eignahreyfingar sjóða H. í. P.
INNLAGT:
1. Útdregin skuldabréf:
a. Hjá Byggingarsamvinnufélagi
prentara ........................ kr. 57.500,00
b. Hjá Byggingarsamvinnufélagi
starfsmanna stjórnarráðsins .... — 6.350,00
c. Hjá Veðdeild Landsb. íslands — 1.000,00
2. Selt „Islenzkt prentaratal"
3. Selt 25 ára minningarrit .
4. Eign í árslok 1966 .......
kr. 35.000,00
— 23.886,20
— 116.512,75
— 783.931,14
— 1.051.134,40
kr. 2.010.464,49
kr. 64.850,00
— 3.450,00
— 156,50
kr. 68.456,50
— 2.010.464,49
Samtals kr. 2.078.920,99
Ú T T E K I Ð
1. Eign í ársbyrjun 1966
kr. 2.078.920.99
hafnar viðræður við bin bókagerð-
arfélögin um væntanlegt samstarf.
Eftir að stjórnin hafði frá þessu
skýrt, var leitað álits trúnaðarmanna
um þessi atriði og væntanlegar kröf-
ur. Kom fram í umræðum, að þeir
voru meðmæltir allsherjaratkvæða-
greiðslu og töldu einnig æskilegt
að liafa sem bezt samstarf við hin
bókagerðarfélögin.
A fundinum voru engar ákvarð-
anir teknar um kröfur, en þær
ræddar á víð og dreif, og ákveðið
að halda annan fund, þegar stjórnir
bókagerðarfélaganna hefðu komið
sér saman um frumdrög að kröfu-
gerð.
Eftir trúnaðarmannafundinn lét
stjórnin fara fram allsherjarat-
kvæðagreiðslu um uppsögn samn-
inga. Greiddu alls 223 félagar at-
kvæði, og þar af 204 með uppsögn,
13 á móti og 6 seðlar voru auðir.
Var samningnum því næst sagt upp
með bréfi dags. 29. ágúst.
8. september komu stjórnir allra
bókagerðarfélaganna saman til
fundar í félagsheimili prentara til
þess að ræða væntanlegt samstarf
félaganna og kröfur þær, sem þau
settu fram sameiginlega.
1 upphafi fundar skýrði formað-
ur H. 1. P. frá viðræðum sínum við
formann Verkamannasambandsins
og framkvæmdastjóra A. S. í. og
ræddi í því sambandi nokknð um
ástand og horfur í kjaramálum al-
mennt.
Þessu næst voru ræddar liinar
sameiginlegu kröfur, svo sem 40
stunda vinnuvika, ákvæðisvinna, hin
beina kaupkrafa, svonefnd auka-
orlofsprósenta og fleira.
I umræðum um 0,25% í orlofs-
sjóð, sem Verkamannasambandið
bafði þá nýlega samið um, kom í
ljós, að allir voru sammála um að
setja aðeins fram ]>ær kröfur, sem
kæmu verkafólkinu beint til góða,
en ekki sjóðum félaganna.
Að loknum umræðum var ákveð-
ið, að hvert félag tilnefndi tvo full-
trúa í samstarfsnefnd. Skyldi nefnd-
in gera uppkast að kröfum, sem
síðan yrðu lagðar fyrir stjórnir fé-
laganna til nánari athugunar.
PRENTARINN
43