Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1942, Page 19

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1942, Page 19
17 fjölgun tannlækna mundi liins vegar ekki þurfa að óltast, því að til þessarar kennslu yrði stofnaS, meS þvi aS námiS yrSi langt og kröfur miklar. Gert er ráð fyrir, aS nemendur ljúki prófi í tann- smiSi eflir þriggja missira nám, en einu missiri síS- ar i hinum öSrum greinum og þar meS fullu tann- læknaprófi. Á bls. l(i er fyrirhuguS stundaskrá þess- ara fjögurra missira. Samt. tímar 1. Æfingar í tannfyllingu á tveimur árum ...... 560 2. Æfingar í tannsmíSi á tveimur árum ......... 816 3. Æfingar i krónu- og brúargerð og tannrétting 24C 4. Æfingar i munnsjúkdómaaðgerðum ............. 160 5. Fyrirleslrar um tannsjúkdóma................ 128 (i. Fyrirlestrar um krónu- og brúargerð og tann- .rétting.................................... 64 7. Fyrirlestrar um munnsjúkdóma................. 64 8. Fyrirlestrar um almennar handlækningar ... 64 9. Fyrirlestrar um áhalda- og efnafræði ........ 16 10. Fyrirlestur um röntgenfræði................. 16 11. Munnsjúkdómsvitjun ......................... 64 12. Tannsjúkdómsvitjun.......................... 64 Til kennslunnar mundi mega komast al' með einn aðalkennara, einn aukakennara, svo og tannsmið, sem væri kvenmaður og jafnframt aSstoðaði við dagleg störf á tannlækningastofu skólans. Fer liér á eftir áætlun um kostnað við stofnun skólans og árlegan rekstur hans. Æitlazt er til, að nemendur sjái sér fyrir smáverkfærum þeim, sem þörf er á til daglegra starfa, en sjúklingar greiði efni, sem til aðgerða þeirra fer. Háskólinn mun hins veg- ar vera tilleiSanlegur til að lána skólanum húsnæði undir lækningastofur gegn því, að stúdentum verði séð fyrir ókeypis tannlækningum. Um kennarana skal þess getið, að gert er ráð fyr- ir þvi, að þeir stundi jafnframt tannlækningar, er þeir hafi tekjur af, nema tannsmiSurinn. Áætlunin nær ekki lil verðlagsuppbótar á launagreiðslur.

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.