Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1942, Blaðsíða 38

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1942, Blaðsíða 38
3G sem setjasl i neðsta bekk skólans á hverju ári og þeini svo, fylgt eftir upp í gegn um skólann og þannig áfram koll af kolli, þannig að eftir vissan árafjölda hafi öll börn skólans orðið tannlækninga aðnjótandi. Taxti fyrir skólatannlækingar sé minnst kr. 8.00 + dýrtíðaruppbót, og reiknast gjaldið fyrir öll börn i þeim bekkjum skólans, sem koma eiga til tannlækn- inga. Verði tekin til tannlækinga skólabörn, sem ekki koma inn undir framanskráð kerfi, skal greiða fyrii þau samkvæmt lágmarkstaxta Tannlæknafélags ís- lands, þó sé tannlækni heimilt að gefa allt að 20% afslátt frá taxtanum. Tannlæknum er heimilt að laka til tannlækninga nemendur úr skólum, öðrum en barnaskólum, gegr, allt að 20% lægra gjaldi en lágmarkstaxta Tannlækna- félagsins, ef viðkoinandi skóli eða skólar semja um almennar tannlækningar fyrir ncmendur sina. Samþykkt á aðalfundi T.Í.F. 23. júní 1941. SAMNINGUR. Tannsmiðafélag íslands og Tannlæknafélag ís- lands gera með sér svohljóðandi Samning: 1. gr. Meðlimir T.Í.F. veiti ekki öðrum atvinnu en meðlimum Tannsmiðafélags íslands, enda vinni meðlimir Tannsmiðafélags íslands elcki hjá öðrum en meðlimum T.F.í. 2. gr. Ekki sé aðrir teknir til náms í tanntækni en þeir, sem að reynslutima loknum, 0 vikum, hafa sýnt ótviræða hæfileika til starfsins, en hafa auk þess hlotið nokkra menntun, t. d. kunni eitthvert erlent tungumál, til þess að geta veitt sér bóklega þekkingu á starfinu. 3. gr. Námstimi í tanntækni sé minnst 2 og 3 ár — 2 ár í kautchuktækni, en 3 ár i gull- og kautchuk-

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.