Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1942, Side 31

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1942, Side 31
29 LÖG um tannlæknakennslu við læknadeild háskólans. 1. gr. Stofna skal til tannlæknakennslu við iæknadeild háskólans. 2. gr. Þeir stúdentar, sem leggja vilja stund á tannlækna- nám og ljúka tannlæknaprófi, skulu hafa lokið mið- hlutaprófi i læknisfræði. Að öðru leyti skal kveðið á um tilhögun kennslunnar i reglugerð. 3. gr. Til þess að annast tannlæknakennsluna skal skipa sérstakan dósent við læknadeildina og tannsmið. Auka- kennslu má fela stundakennurum. Dósentinn nýtur sönnx réttinda og aðrir dósentar háskólans. Ráðherra ákveður tannsmið og stundakennurum laun, er greið- ast úr rikissjóði. 4. gr. Lög þessi öðlast gildi þegar i stað. Samþykkt á Alþingi 13. maí 1941. ÞAi), sein hér fer á eftir.skýrir nokkuð skilning hins háa Alþingis (og sérstakl. flutningsm.) á hags- munum tannlæknastéttarinnar árið 1942, ög þykir þvi rétt að birta allt, sem þetta mál varðai-, í Árbókinni. Þó skal sérstaklega vakin athygli á eftirfarandi i greinargerðinni: „Óli Baldur Jónsson hefur stundað tannlækninga- nám i Þýzkalandi um 5 ára skeið.“ Skýring á þessu „5 ára tannlækninganámi“ fæst við lestur bréfs T.F.í. lil landlæknis. Enn fremur segir: „Hingað til munu ekki aðrir skólar en tannlæknáskólinn í Khöfn hafa hlotið slíka viðurkenningu." Eins og tannlæknum er kunnugt, starfa hér 4 tann- læknar með fullkomnu tannlæknaprófi frá þýzkum

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.