Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1972, Síða 5

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1972, Síða 5
1. BÓKFRÆÐI Ásgeir Hjartarson. íslenzk rit 1969. (Árb. Lbs. 1970, 27. ár. Rv. 1971, s. 15- 91.) — íslenzk rit 1944-1968. Viðbætir og leiðréttingar. (Árb. Lbs. 1970, 27. ár. Rv. 1971, s. 92-97.) — Rit á erlendum tungum eftir íslenzka menn eða um íslenzk efni. (Ur rit- auka Landsbókasafns 1970.) (Árb. Lbs. 1970, 27. ár. Rv. 1971, s. 98-108.) Bókaskrá Bóksalafélags íslands 1970. Stefán Stefánsson tók skrána saman. Rv. [1971]. 33 s. Böðvar Kvaran og Einar Sigurðsson. Skrá um íslenzk blöð og tímarit frá upp- hafi til 1966. Böðvar Kvaran og Einar Sigurðsson tóku saman. Rv. 1970. xiv, 86 s. [Fjölr.] Einar Sigurðsson. Bókmenntaskrá Skírnis. Skrif um íslenzkar bókmenntir síð- ari tíma. 3.1970. Einar Sigurðsson tók saman. Rv. 1971. 56 s. Jóhann Gunnar Ólafsson. Bækur og bókamenn. Rv. 1971. 128 s. Jón Aðalsteinn Jónsson. Ástríða bókasafnarans. (Afmr. til Stgr. J. Þorst., s. 63-73.) Mitchell, P. M. íslenzkar bókmenntir erlendis. Nokkrar tölfræðilegar athug- anir. (Skímir, s. 144-61.) 2. BÓKAÚTGÁFA Aldarafmæli Þjóðvinafélagsins. (Mbl. 19.8., Tíminn 19.8.) [Frétt frá stjóm Hins íslenzka þjóðvinafélags.] Baldvin Tryggvason. Stóraukinn kostnaður kemur bókaútgefendum í mikinn vanda. (Mbl. 14. 7.) [Erindi, flutt á aðalfundi Almenna bókafélagsins.] Bergsteinn Jónsson. Hið íslenzka þjóðvinafélag. Síðari 50 árin (1921-1971). (Andvari, s. 3-35.) Einar Sigurðsson. Saga íslenzkrar prentunar og bókaútgáfu. 2. útg. Fjölritað sem handrit til kennslu í bókasafnsfræði. Rv. 1971. 39 s. Freysteinn Jóhannsson. „Við gefum aldrei út „jólabækur“.“ Um Ríkisútgáfu námsbóka og Skólavömbúðina. (Mbl. 3.3.) [Viðtal við Jón Emil Guðjóns- son og Braga Guðjónsson.] Guðmundur Pétursson. Metsölubók hcimsins, — en biblían er ekki að sama skapi mest lesna bókin. (Vísir 8.5.) [Viðtal við Hermann Þorsteinsson,

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.