Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1972, Síða 6

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1972, Síða 6
6 EINAR SIGURÐSSON framkvæmdastjóra Hins íslenzka biblíufélags, um útgáfu biblíunnar á ís- lenzku o. fl.] [Helgi E. Helgason.] Menningarsjóður byrjar útgáfu alfræðisafns. Hefst á ís- lenzkum bókmenntum. (Alþbl. 13.5.) [Viðtal við Gils Guðmundsson.] Ingimar Júlíusson. Bréf frá félagsmanni. (Tímar. Máls og menn., s. 189-90.) [Fjallar um útgáfustarf Máls og menningar.] Jóhann Hjálmarsson. Skoðanir. - Ný viðhorf í bókaútgáfu. (Mbl. 10.1.) [Fjall- ar um útgáfu pappírskilja.] — Skoðanir. - Bókmenntaúrval skólanna og Ríkisútgáfa námsbóka. (Mbl. 21.3.) Ólajur Jónsson. Bókaútgáfan árið sem leið. (Vísir 1.4.) — Bókaútgáfan í fyrra: Ljóð frá liðnu ári. (Vísir 6. 4.) Sólveig Jónsdóttir. „Söluskattur af bókum á að hverfa, en upphæðin að renna til bókaforlaga og rithöfunda.“ (Tíminn 5.11., blað II.) [Viðtal við Oliver Stein, bóksala og bókaútgefanda.] Steindór Steindórsson. Bókmenntafélagið og landsmenn. (Heima er bezt, s. 382-83.) Tómas Karlsson. Á bókmánuði. (Tíminn 5.12.) [Ritstjórnargrein.] H. P. Um bókaútgáfu. (Tíminn 6. 3. 1970.) [Ranglcga greint í Bms. 1970, s. 6.] Útgáfa bóka 1965-67. (Hagt. 1969, s. 103-04.) Útgáfa bóka 1966-68. (Hagt., s. 66-67.) 3. BLÖÐ OG TÍMARIT Eiríkur Sigurðsson. íslenzk tímarit og ársrit handa börnum. (Sbl. Tímans 14. 2.) Útgáfa tímarita og blaða 1965-67. (Hagt. 1969, s. 104-05.) Útgáfa tímarita og blaða 1966-68. (Hagt., s. 67-68.) „Yrði hræddur um sálarheill mína,“ - segir Gunnar Gunnarsson, blaðamaður á Vísi. (Samúel og Jónína 6. tbl., s. 6-7.) Einstök blöð og tímarit ANDVARI (1874-) Björn Sigjússon. Land og þjóð í Andvara 1945-70. (Saga, s. 202-10.) ÁRBÓK ÞINGEYINGA (1958-) Jakob Ó. Pétursson. Árbók Þingeyinga, 12. árgangur. (ísh-ísaf. 16. 1.) Kristján jrá Djúpalœk. Árbók Þingeyinga 1969. (Verkam. 4.6.) BJARMI (1907-) Sigurbjörn Þorkclsson. Sagt frá stofnun Bjarma. (S. Þ.: Ilimneskt er að lifa. 4. Rv. 1971, s. 42-52.)

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.