Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1972, Blaðsíða 11
BÓKMENNTASKRÁ
11
skóla íslands.] - Samþykkt heimspekideildar um fyrirlesaraembættið.
(Mbl. 22. 7., svar Gylfa Þ. Gíslasonar í lok greinar; Þjv. 22.7.) - Baldur
Jónsson, Halldór Halldórsson, Hreinn Benedilctsson, GuSmundur Sœmunds-
son, Þórður Helgason. Athugasemd vegna fyrirlcsarastarfs. (Mbl. 22. 7.)
Gísli Þór Gunnarsson. Hvað lesa börnin? (Mbl. 19.9.) [Ritað í tilefni af
grein Erlends Jónssonar í Lesb. Mbl. 12. 9.]
Gísli Jónsson. Hrafl um ljóðaþýðingar. (Lögb.-Hkr. 4. 2.)
— Enn um ljóðaþýðingar. (Lögb.-Ilkr. 14.10.)
Groenke, Ulrich. Hundedagskongen. Ein islendsk politisk komedie. (Syn og
Segn, s. 504-09.)
GuSmundur Ágústsson. Barnabækur og tungutak barna. (Mbl. 3.11.)
Guðmundur GuSni Guðmundsson. Saga Fjalla-Eyvindar. Rv. 1970. [Sbr. Bms.
1970, s. 10.]
Ritd. Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 119).
Guðmundur G. Hagalín. Mér er spurn? Dálítil hugleiðing um ljóðaþýðingar
út af kvæðum Ezra Pounds. (Mbl. 17.2.)
Gunnar Stejánsson. „Ilin almenna úttekt“ Bariiskes. (Tíminn 11. 5., blað II.)
Gylfi Þ. Gíslason. Um höfundarétt og höfundalög. Framsöguræða á Alþingi, er
frumvarp til nýrra höfundalaga var lagt fram í vetur. (Eimr., s. 11-15.)
Halljreður Örn Eiríksson. Um íslenzk þjóðfræði. (Tímar. Máls og menn., s.
61-69.)
Hannes Pétursson. Viðskiptin efla alla dáð. (Vísir 13.1.) [Fjallar um verð-
launaveitingar Norðurlandaráðs.)
Helgi Haraldsson. Engum er Heigi líkur. Bóndinn á Hrafnkelsstöðum segir
sína meiningu. Indriði G. Þorsteinsson fylgir höfundi úr hlaði. Rv. 1971.
Ritd. Andrés Kristjánsson (Tíminn 27.11.), Árni Bergmann (Þjv. 13.
11.), [Bárður Halldórsson] (Alþm. 2.12.), Benedikt Gíslason frá Hofteigi
(Þjv. 28.12.), Erlendur Jónsson (Mbl. 28.11.), Guðmundur Daníelsson
(Suðurl. 11.12.), Málfríður Einarsdóttir (Þjv. 21.12.), Páll Lýðsson (Þjóð-
ólfur 20.11.), Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 379).
Undriði G. Þorsteinsson.] Á málþingi. (Tíminn 10.2.,- undirr. Svarthöjði.)
[Fjallar m. a. um íslenzkar leikbókmenntir.]
[—] Á málþingi. (Tíminn 12.3., undirr. Svarthöfði.) [Fjallar einkum um bók-
menntamat Ólafs Jónssonar og það, sem höf. kallar ,,örnabókmenntir“.]
[—] Á málþingi. (Tíminn 11.5., undirr. Svarthöjði.) [Fjallar um íslenzka
nútímaljóðlist eftir Jóhann Hjálmarsson og kynningu ísl. bókmennta er-
lendis.]
[—] Á málþingi. (Tíminn 12.5., undirr. Svarthöjði.) [Fjallar um þá ákvörð-
un Rithöfundafélags íslands að gera Tómas Guðmundsson að heiðursfé-
laga.]
[—] Á málþingi. (Tíminn 19.5., undirr. Svarthöjði.) [Fjallar um bókmennta-
skrif Árna Bergmanns í Þjóðviljann.]
[—] Á málþingi. - Ástir samlyndra prófessora. (Tíminn 22.7., undirr. Svart-
höjði.) [Fjallar um afstöðu heimspekideildar til starfs fyrirlesara í íslenzk-
um nútímabókmenntum.]