Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1972, Síða 13
BÓKMENNTASKRÁ
13
— Samtíðarbókmenntir og saga skáldskapar. 1-2. (Vísir 10. 3., 11. 3.) [Ritað
í tilefni af bók Sveins Skorra Höskuldssonar, Að yrkja á atómöld.]
— Fámennisstjórn eða óupplýst einveldi? Frumvarp til laga um Þjóðleikhús.
(Vísir 11.5.)
— Ný starfssvið og steínumótun? Frumvarp til laga um Þjóðleikhús. (Vísir
13.5.)
— í leikhús á Akureyri. (Vísir 21.5.)
— í leit að formi. (Vísir 15.6.) [Fjallar um ísl. leikrit í Sjónvarpi á liðnu
leikári.]
— Norrænar bókmenntir nú á dögum: Einstaklingur og samfélag. (Vísir 23.
9.) [Fjallar um greinar fimm norrænna rithöíunda í Times Literary Supple-
ment 10. 9., þ. á m. Thors Vilhjálmssonar.]
— Bókmenntir í skólum. (Vísir 30.9.) [Ritað í tilefni af ráðstefnu Mímis,
félags stúdenta í íslenzkum fræðum, um bókmenntakennslu og bókmennta-
rannsóknir á íslandi.]
— Hagalín í heimspekideild. Fyrirlestrar um nútímabókmenntir í Háskóla
íslands. (Vísir 13.11.)
Ómar Valdimarsson. „... þegar við eignumst leikritahöfunda." Spjallað við
Þórhall Sigurðsson leikara um eitt og annað, sem viðkemur leikliúsum yfir-
leitt, Þjóðleikhúsinu og honum sjálfum. (Vikan 13. tbl., s. 24-27, 36.)
Óskar Halldórsson. Endurtekningar í kveðskap. Nokkrar athuganir. (Afmr. til
Stgr. J. Þorst., s. 145-54.)
Reykjavíkurbréf. (Mbl. 21.11.) [Fjallar m. a. um háskólafyrirlestra Guð-
mundar G. Hagalíns, nýjar bækur þeirra Jóhanns Hjálmarssonar og Er-
lends Jónssonar um ljóðlist og skáldsagnagerð og ljóð Hannesar Péturs-
sonar.]
Sigurður A. Magnússon. Könnun á bóklestri íslendinga. (Samv. 3. h., s. 30-31.)
[Fjallar um athugun félagsfræðinganna Haralds Swedner og Þorbjörns
Broddasonar.]
— Ljós heimsins. (Veröld 2. tbl., s. 13.) [Hugleiðing um hlutgengi íslendinga
í menningarmálum á alþjóðavettvangi.]
— The modern Icelandic novel. From isolation to political awareness. (Mosa-
ic 1970, s. 133-43.)
Steingrímur J. Þorsteinsson. Greinar í tilefni af sextugsafmæli hans: Gísli
Jónsson (Mbl. 2.7.), Matthías Johannessen (Mbl. 2.7.), Svcinn Skorri
Höskuldsson (Mbl. 2.7.).
Sveinn Einarsson. Spurningar til leikgagnrýnanda. (Mbl. 7.9.) [Ritað í til-
efni af grein Þorvarðar Helgasonar í Mbl. 4. 9.]
Sveinn Skorri Höskuldsson. Að yrkja á atómöld. Rv. 1970. [Sbr. Bms. 1970,
s. 14.]
Ritd. Gunnar Stefánsson (Sbl. Tímans 28.2.), Steindór Stcindórsson
(Heima er bezt, s. 119).
Sögusafn barnanna. Safnað hefur Árelíus Níelsson. Rv. [1971].
Ritd. Sigurður Haukur Guðjónsson (Mbl. 29. 12.).