Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1972, Page 22

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1972, Page 22
22 EINAR SIGURÐSSON [Indriði G. Þorsteinsson.1 Á málþingi. (Tíminn 16. 3., undirr. Svarthöfði.) [Fjallar um spítalafrásögn höf. í blaðinu Suðurlandi.] Sjá einnig 4: Jóhann Hjálmarsson. Episk. GUÐMUNDUR L. FRIÐFINNSSON (1905-) Guðmundur L. Friðfinnsson. Bjössi á Tréstöðum. 2. útg. Rv. 1971. Ritd. Andrés Kristjánsson (Tíminn 21.12.), Nína Björk Ámadóttir (Þjv. 21.12.), Sigurður Haukur Guðjónsson (Mbl. 22.12., blað II). Friðrik Sigurbjörnsson. Barnanna er framtíðin. (Mbl. 11.5.) [Viðtal við höf.] Sjá einnig 2: Ólafur Jónsson. Bókaútgáfan árið sem leið; 4: Erlendur Jóns- son. íslenzk skáldsagnaritun 1940-1970; Jóhann Hjálmarsson. Episk. GUÐMUNDUR FRIÐJÓNSSON (1869-1944) Erlendur Jónsson. Guðmundur Friðjónsson. Aldarminning. (Mbl. 24.10. 1969.) [Ranglega greint í Bms. 1969, s. 24.] Sjá einnig 5: Stephan G. Stepiiansson. Bréf. GUÐMUNDUR FRÍMANN (1903-) Guomunduii Frímann. Rósin frá Svartamó. Sögur. Akureyri 1971. Ritd. [Bárður Halldórsson] (Alþm. 25.11.), Einar Kristjánsson (Alþbbl. Ak. 26.11.), Jakob Ó. Pétursson (ísl.-ísaf. 2.12.), Kristján frá Djúpalæk (Verkam. 19.11., Þjv. 23.12.), Sigurður Draumland (Suðurl. 11.12.), Stein- dór Steindórsson (Alþbl. 17.12., Heima er bezt, s. 449). GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON (1874-1919) Halldór Kristjánsson á Kirkjubóli. „Minni sjómanna“ eftir Guðmund Guð- mundsson. (Mbl. 11. 9.) [Ritað í tilefni af fyrirspurn í Mbl. 3. 9.] Jakob Kristinsson. Guðmundur Guðmundsson og ljóð hans. (J.K.: Vaxtar- vonir. Hafnarfirði 1970, s. 31-44.) GUÐMUNDUR G. HAGALÍN (1898-) Guðmundur G. Hacalín. Úr Hamrafirði til Himinfjalla. Níu sögur. Rv. 1971. Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 18.12.), [Bárður Halldórsson] (Alþm. 22. 12.), Erlendur Jónsson (Mbl. 23.12., blað II), [Erlingur Davíðsson] (Dag- ur 17.12.), Guðmundur Daníelsson (Suðurl. 11.12.), Helgi Sæmundsson (Alþbl.29.12.). — Kristrún í Hamravík. (Leikrit, flutt í Sjónvarpi 21. 2.) Umsögn [Agnar Bogason] (Mdbl. 1.3.), Árni Björnsson (Þjv. 27.2.), Gísli Sigurðsson (Mbi. 27.2.), Kristján Bersi Ólafsson (Vísir 26.2.). Ljóð í tilefni af sjötugsafmæli höf.: Þórunn Vigfúsdóttir (Kaupfélagsritið 26. h. 1970, s. 21). Elín Pálmadóttir. Það var geysierfitt, en ég þekkti þetta málfar, - sagði Sig- ríður Hagalín um leik sinn á Kristrúnu í Hamravík. (Mbl. 24.2.) Guðmundur G. Hagalín. Maðurinn og máttarvöldin. Trú og hjátrú á Vestfjörð- um í tíð Kristrúnar í Hamravík. (Mbl. 18.4., Sbl.)

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.