Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1972, Side 29
BÓKMENNTASKRÁ
29
Árni Johnsen. Jónsmessunæturdraumur á Herranótt MR. (Mbl. 19. 2.)
Lárus Sigurbjörnsson. A'ó tilefni Herranætur. (Mbl. 28. 2.)
HELGI VALTÝSSON (1877-1971)
Minningargreinar og -ljóð um höf.: Eiríkur Sigurðsson (Dagur 13.3., íslþ.
Tímans 19.5. Cgrein og Ijóó ]), Hafsteinn Þorvaldsson (Alþbi. 13.3., Mbl.
13.3., Tfminn 13.3., Þjv. 13.3.), Halldóra Bjarnadóttir (Dagur 20.3.),
Jakob Ó. Pétursson (ísl.-ísaf. 20. 3.), Pétur Sigurffsson (Eining 3. tbl.,
s. 6), Sigurffur 0. Björnsson (Heima er bezt, s. 183).
HILMAR JÓNSSON (1932-)
Hilmar Jónsson. Kannski verður þú... Keflavík 1970. [Sbr. Bms. 1970, s.
31.]
Ritd. Ólafur Haukur Árnason (Mbl. 16.1.).
HJÁLMAR JÓNSSON (BÓLU-IIJÁLMAR) (1796-1875)
Rumbke, Eberhard. Hjálmar Jónsson í Bólu. Göttingen 1%8. [Sbr. Bms. 1970,
s. 32.]
Ritd. Eysteinn Sigurðsson (Skírnir, s. 173-76).
Eysteinn Sigurðsson. Kvæffahandrit Bólu-Hjálmars í Davíðshúsi. (Skírnir, s.
72-77.)
Sjá einnig 5: Bjarni Benediktsson. Bókmenntagreinar.
HRAFN GUNNLAUGSSON (1948-)
Hrafn Gunnlaugsson. Ástarljóff til litlu reiðu sólarinnar minnar. Ljóða-
flokkur eftir Hrafn Gunnlaugsson viff tónlist eftir Atla Ileimi Sveinsson.
(Flutt í Sjónvarpi 21. 3.)
Umsögn Árni Björnsson (Þjv. 27. 3.), Gísli Sigurffsson (Mbl. 27. 3.).
„Ástarljóff til litlu reiffu sólarinnar minnar". (Vísir 20.3.) [M. a. viðtal við
höf.]
INDRIÐI EINARSSON (1851-1939)
Indriði Einarsson. Nýársnóttin. (Frums. í Þjóðl. 26.12.)
Leikd. Ásgeir Hjartarson (Þjv. 31.12.), Halldór Þorsteinsson (Tíminn
30.12. ), Ólafur Jónsson (Vísir 28.12.), Sigurffur A. Magnússon (Alþbl.
29.12. ), Þorvarffur Hclgason (Mbl. 30.12).
Anna Vigjúsdóttir frá Brúnum. „Þaff dugir ekki gullkjóll, gylltur niffur á hné.“
(Mbl. 19. 8.) [Ritað í tilefni af fyrirspum Sig. J. Gíslasonar í Mbl. 12.8.]
Árni Johnsen. í leik meff huldum vættum. Nýársnóttin frumsýnd á 2. dag jóla.
Gengiff í björg meff álfum í Þjóffleikhúsinu. (Mbl. 24.12.)
Dagur Þorleijsson. Aldarafmæli Nýársnæturinnar. (Vikan 50. tbl., s. 6-9.)
Vilhjálmur Þ. Gíslason. Nýársnóttin 100 ára. (Lcsb. Mbl. 20.12.)
Indriði Einarsson. (Þjóffl. Leikskrá 23. leikár, 1971-1972, 4. viðfangsefni, s.
19-22, 28-32.)
Jólasýning Þjóffleikhússins: Nýársnóttin - í tilefni af 100 ára afmæli leiksins.