Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1972, Side 30

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1972, Side 30
30 EINAR SIGURÐSSON (Mbl. 23.12., blað II.) [Frásögn af fundi þjó'ðleikhússtjóra o. fl. með fréttamönnum.] INDRIÐI ÚLFSSON (1932-) Indriði Úlfsson. Kalli kaldi. Barna- og unglingasaga. Akureyri 1971. Ritd. Sigurður Haukur Guðjónsson (Mbl. 22.12., blað II). Eirtkur Sigurðsson. Indriði Úlfsson. (Vorið, s. 5-6.) [Viðtal við höf.l INDRIÐI G. ÞORSTEINSSON (1926-) Indhiði G. Þobsteinsson. Norðan við stríð. Rv. 1971. Ritd. Andrés Kristjánsson (Tíminn 18.12.), Árni Bergmann (Þjv. 18. 12.), [Bárður Halldórsson] (Alþm. 22. 12.), [Erlingur Davíðsson] (Dagur 17.12.), Guðmundur Daníclsson (Suðurl. 11.12.), Guðmundur G. Hagalín (Mbl. 21.12.), Ólafur Jónsson (Vísir 17.12.). Freysteinn Jóhannsson. „Mínar persónur ganga ekki með iljarnar upp.“ Rætt við Indriða G. Þorsteinsson um nýja bók hans: „Norðan við stríð“ og tengsl hennar við fyrri verk hans og hann sjálfan. (Mbl. 22.12.) Sjá einnig 4: Erlendur Jónsson. Islenzk skáldsagnaritun 1940-1970; Jóhann Hjálmarsson. Episk; Ólajur Jónsson. Samtíðarbókmenntir; Sigurður A. Magnússon. The modern; 5: Bjahni Benediktsson. Bókmenntagreinar. INGIMAR ERLENDUR SIGURÐSSON (1933-) Sjá 4: Erlendur Jónsson. íslenzk skáldsagnaritun 1940-1970; Jóhann Hjálm- arsson. Episk; Sigurður A. Magnsúson. The modern. JAKOB JÓNASSON (1897-) Jakob Jónasson. Þar sem elfan ómar. Rv. 1970. [Sbr. Bms. 1970, s. 33.] Ritd. Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 39). Sjá einnig 2: Olajur Jónsson. Bókatúgáfan árið sem leið. JAKOB JÓH. SMÁRI (1889-1972) Lao-Tse. Bókin um veginn. 2. útg. Þýðing og eftirmáli: Jakob J. Smári og Yngvi Jóhannesson. Formáli: Halldór Laxness. Rv. 1971. Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 26. 9.). JAKOBÍNA SIGURÐARDÓTTIR (1918-) Jakobína SicurðaiídÓttir. Sjö vindur gráar. Rv. 1970. [Sbr. Bms. 1970, s. 33.] Ritd. Svava Jakobsdóttir (Skírnir, s. 180-82). Arnheiður Sigurðardóttir. Nokkrar íhuganir varðandi skáldskap Jakobínu Sig- urðardóttur. (Sbl. Tímans 17.1.) H. G. Viðtal við Jakobínu Sigurðardóttur skáldkonu (Alþbl. Ak. 17. 5.) Sjá einnig 4: Erlendur Jónsson. íslenzk skáldsagnaritun 1940-1970; Jóhann Hjálmarsson. Episk; Njiirður P. Njarðvík. Islandsk; Ólajur Jónsson. Samtíðarbókmenntir; Sigurður A. Magnússon. The modern.

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.