Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1972, Side 34

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1972, Side 34
34 EINAR SIGURÐSSON [JÓN STEFÁNSSON] ÞORGILS GJALLANDI (1851-1915) Sjá 5: Bjarni Benediktsson. Bókmenntagreinar. JÓN SVEINSSON (NONNI) (1857-1944) JÓN Sveinsson (Nonni). Ferð Nonna umhverfis jörðina. Síðari hluti. Nonni i Japan. Freysteinn Gunnarsson Jiýddi. 2. útg. Rv. 1971. (Ritsafn, 12.) [For- máli eftir þýð., s. 5-6.] Bjarni GutSmundsson. Minning um Nonna. (Eimr., s. 92-93.) Sjá einnig 4: Kristján Albertsson. Skáldabærinn. JÓN THORARENSEN (1902-) Jón Thorarensen. Rauðskinna hin nýrri. Þjóðsögur, sagnaþættir, þjóðhættir og annálar. Jón Thorarensen ritaði og tók saman. 1-3. Rv. 1971. [Fylgt úr hlaði, eftir J. Th., s. xvii-xxxii.] JÓN THORODDSEN (1818-68) JÓN Thoroddsen. Piltur og stúlka. Sjónleikur eftir Emil Thoroddsen, byggður á samnefndri sögu eftir Jón Thoroddsen. (Frums. í ÞjóðL 6.3. 1970.) [Sbr. Bms. 1970, s. 37.] Leikd. Agnar Bogason (Mdbl. 16.3. 1970). JÓN THORODDSEN (1898-1924) Jóhann Hjálmarsson. íslenzk nútímaljóðlist. - Vísbendingar um nýjan tíma: Jón Thoroddsen, Sigurjón Friðjónsson. (Lesb. Mbl. 28.4. 1968.) [Ranglega greint í Bms. 1968, s. 38.] JÓN VÍDALÍN (1666-1720) Baldur Jónsson. Guðspjöll og pistlar í Vídalínspostillu. (Afmr. til Stgr. J. Þorst., s. 28-41.) Holm, Herbert. Máster Jons saga. (Nya Wermlands-Tidningen 27.5., 29.5. 1970.) JÓN ÞORLÁKSSON (1744-1819) Christ. Br. Tullins Kvæde, med litlum Vidbæter annars, á islendsku snúen af J. Th. 1774. Formáli eftir Andrés Björnsson, with an English summary. Rv. 1971. (íslenzk rit í frumgerð, 3.) [Formáli Andrésar ásamt útdrætti á ensku, s. vii-xxvii.] Sverrir Kristjánsson. Milton íslenzkra. (Sverrir Kristjánsson og Tómas Guð- mundsson: Gamlar slóðir. Rv. 1971, s. 9-74.) Sjá einnig 4: Reykjavíkurbréf. JÓNAS ÁRNASON (1923-) JÓnas Árnason. Sjór og menn. 2. útg. Akureyri 1971. Ritd. Einar Kristjánsson (Alþbbl. Ak. 3.12.), Kristján frá Djúpalæk (Verkam. 19.11.), Steindór Steindórsson (Alþbl. 17.12.). Sjá einnig 4: Groenke, Ulrich.

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.