Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1972, Page 38

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1972, Page 38
38 EINAR SIGURÐSSON Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 20.3.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 27.6.). Sjá einnig 2: Ólajur Jónsson. Bókaútgáfan árið sem leiS. MAGNÚS JÓNSSON (1938-) Macnús Jónsson. Skeggjaður engill. (Leikrit, frumflutt í Sjónvarpi 18.10. 1970.) [Sbr. Bms. 1970, s.41.] Umsögn Árni Björnsson (Þjv. 24.10. 1970). Sjá einnig 4: Ólajur Jónsson. í leit. MARGRÉT JÓNSDÓTTIR (1893-1971) Margrét Jónsdóttir. Ný ljóð. Rv. 1970. [Sbr. Bms. 1970, s. 41.] Ritd. Eiríkur Sigurðsson (Vorið, s. 7). Minningargreinar um höf.: Bjöm Magnússon (Mbl. 23.12.), Ingimar H. Jó- hannesson (Mbl. 23.12.), Kolbeinn Kristinsson (Mbl. 23.12.). MARÍA H. ÓLAFSDÓTTIR (1921-) María II. Ólafsdóttir. Villi fer til Kaupmannahafnar. Rv. 1971. Ritd. Sigurður Haukur Guðjónsson (Mbl. 19.12.). MARÍUS ÓLAFSSON (1891-) Mari'us Ólafsson. Arfurinn Rv. 1971. Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 23.12., blað II). MARTEINN [MARKÚSSON] FRÁ VOGATUNGU (1908-) Marteinn frá Vogatungu. Leiðin til baka. Rv. 1970. Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 30.1.), Jón Þórðarson frá Borgarholti (Þjv. 16. 7.). Sjá einnig 2: Ólafur Jónsson. Bókaútgáfan árið sem leið. MATTHÍAS JOCHUMSSON (1835-1920) Jón Sigtryggsson. „Eins og barn til móður.“ (Mbl. 24.4.) [Leiðrétt villa í flutningi kvæðisins Hátt ég kalla.] Richard Beck. Blaðað í bók minninganna. (Lögb.-Hkr. 15.4.) Steján Jónsson námsstjóri. Drengurinn í gráa klútnum. (Heima er bezt, s. 292 -93.) Sjá einnig 4: Kristján Albertsson. Skáldabærinn. MATTHÍAS JOHANNESSEN (1930-) Matthías Johannessen. Bókin um Ásmund. Rv. 1971. Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 19.12.). Sjá einnig 4: Erlendur Jónsson. Islandsk. NÍNA BJÖRK ÁRNADÓTTIR (1941-) Nína Björk ÁrnadÓttir. Bömin í garðinum. Rv. 1971.

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.