Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1972, Síða 43

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1972, Síða 43
BÓKMENNTASKRÁ 43 Hardy, Thomas. Heimkoma heimalningsins. Saga eftir Thoinas Hardy. Snæ- björn Jónsson þýddi. Rv. 1968. Ritd. Richard Beck (Mbl. 16.4., Lögb.-Hkr. 6.5., Rökkur. Nýr fl., s. 18-22). STEFÁN HÖRÐUR GRÍMSSON (1919-) Stefán Hörðuk Grímsson. Hliðin á sléttunni. Rv. 1970. [Sbr. Bms. 1970, s. 46.] Ritd. Jón Jóhannesson (Tíminn 5.2.). Sjá einnig 4: Njörður P. Njarðvílc. Islándsk; sami: Nya; Ólajur Jónsson. Sam- tíðarbókmenntir; 5: JÓN Óskar. Gangstéttir. STEFÁN JÓNSSON (1905-66) Sjá 4: Erlendur Jónsson. íslenzk skáldsagnaritun eftir 1940 (Lesb. Mbl. 12.9.); Ólajur Jónsson. Samtíðarbókmenntir; 5: Bjarni Benediktsson. Bókmenntagreinar. STEFÁN JÚLÍUSSON (1915-) StefÁn JÚlÍusson. Mörg er mannsævin. Fimm ævisagnaþættir. Rv. 1971. Ritd. Halldór Kristjánsson (Tíminn 23.12.). Sjá einnig 4: Jóhann Hjálmarsson. Episk. STEFÁN ÓLAFSSON (um 1619-88) Árni Þórarinsson. „geri ég mér ljóð af því.“ Undan og ofan af Stefáni Ólafs- syni. (Mbl. 15.8.) [Ritað í tilefni af afhjúpun minnisvarða um höf. að Vallanesi.] STEFÁN [SIGURÐSSON] FRÁ HVÍTADAL (1887-1933) Gunnar Stejánsson. Kvika skáldskapar. (Sbl. Tímans 25.4.) Rúnar Hafdal Halldórsson. Stefán frá Hvítadal og Söngvar förumannsins. (R. H. H.: Sólris. Keflavík 1971, s. 89-94.) STEINAR SIGURJÓNSSON (1928-) Steinar Sigurjónsson. Farðu burt skuggi. Rv. 1971. Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 2.12.), Ólafur Jónsson (Vísir 25.11.), Sverrir Hólmarsson (Þjv. 21.12.). Sjá einnig 4: Erlendur Jónsson. íslenzk skáldsagnaritun 1940-1970. STEINGRÍMUR ARASON (1879-1951) Sjá 4: Eiríkur Sigurðsson (Sbl. Tímans 31.12.). STEINGRÍMUR THORSTEINSSON (1831-1913) Þúsund og ein nótt. Arabiskar sögur. 1. Islenzkað hefur Steingrímur Thor- steinsson. 4. útg. Rv. 1971. [Formáli þýð., s. v-vi.] Siiakespeare, William. Lear konungur. Rv. 1878 [ljóspr. Rv. 1970]. [Sbr. Bms. 1970, s. 47.]

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.