Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1972, Qupperneq 48

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1972, Qupperneq 48
48 EINAR SIGURÐSSON Árni Bergmann. Menn gera sér ekki nógu ljósa grein fyrir þýðingu barnabóka, - en þó stendur þetta til bóta, segir Vilborg Dagbjartsdóttir í eftirfarandi viðtali um barnabækur og stöðu ljóðskálda. (Þjv. 20.11.) VILHJÁLMUR S. VILHJÁLMSSON (1903-66) Sjá 4: Erlendur Jónsson. íslenzk skáldsagnaritun 1940-1970. VILMUNDUR GYLFASON (1948-) Vilmundur Gylfason. Myndir og ljóðbrot. Rv. 1970. Ritd. Guðmundur G. Hagalín (Mbl. 27.2.), Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 119). Sjá einnig 2: Ólafur Jónsson. Bókaútgáfan í fyrra. YNGVI JÓHANNESSON (1896-) Goetiie, J.W. Fást. Yngvi Jóhannesson þýddi. (Frums. í Þjóðl. 26.12. 1970.) [Sbr. Bms. 1970, s. 50.] Leikd. Agnar Bogason (Mdbl. 11.1.), Jan Herschenröder (Liibecker Nachrichten 10. 1., Frankfurter Allgemeine 15. 1.), Þorvarður Helgason (Mbl. 3.1.). Lao-Tse. Bókin um veginn. 2. útg. Þýðing og eftirmáli: Jakob J. Smári og Yngvi Jóhannesson. Formáli: Halldór Laxness. Rv. 1971. Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 26.9.). ÞÓRBERGUR ÞÓRÐARSON (1888-) ÞÓRBEncUR Þorðarson. Einar ríki. 3. Fagurt galaði fuglinn sá. Þórbergur Þórð- arson skráði. Rv. 1971. Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 4.12.). Magdalena Ásgeirsdóttir frá Fróðá. Fáðu mér beinið mitt, Gunna. (Mbl. 22.5.) [Aths. við Ævisögu Árna Þórarinssonar, 2. b. 1970, s. 276-79.] Richard Beck. Thórdarson, Thórbergur. (Encyclopedia of World Literature in the 20th Century 3. b., s. 406-07.) Sjá einnig 4: Kadecková, Helena; Kristinn E. Andrésson; 5: Bjarni Bene- diktsson. Bókmenntagreinar. ÞÓRÐUR TÓMASSON (1921-) Þórbur Tómasson. Austan blakar laufið. Rv. 1969. [Sbr. Bms. 1969, s. 51 og Bms. 1970, s. 51.] Ritd. Richard Beck (Suðurl. 22.5.). Grein í tilefni af fimmtugsafmæli höf.: Jón R. Hjálmarsson (Mbl. 30.4., Þjóð- ólfur 15.5., íslþ. Tímans 6.7.). ÞORGEIR SVEINBJARNARSON (1905-71) Þorceir Sveinbjarnarson. Vísur jarðarinnar. Rv. 1971. Ritd. Guðmundur G. Hagalín (Mbl. 26.5.), Ólafur Jónsson (Vísir 29. 5.), Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 227).

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.