Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1972, Page 50

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1972, Page 50
50 EINAR SIGURÐSSON ÞORSTEINN VALDIMARSSON (1918-) Stein, Joseph. Zorba. Söngleikur byggður á sögu eftir Nikos Kazantzakis. Þorsteinn Valdimarsson þýddi. (Frums. í Þjóðl. 30.4.) Leikd. Agnar Bogason (Mdbl. 10.5.), Ásgeir Hjartarson (Þjv. 7.5.), Halldór Þorsteinsson (Tíminn 8.5., athugasemd frá þjóðleikhússtjóra 12.5.), Ólafur Jónsson (Vísir 4.5.), Sigurður A. Magnússon (Alþbl. 4. 5.), Þorvarður Helgason (Mbl. 5.5.). Sjá einnig 5: Bjarni Benediktsson. Bókmenntagreinar. ÞÓRUNN ELFA MAGNÚSDÓTTIR (1910-) Þórunn Elfa Magnúsdóttir. Bernskuminningar. (Brot.) (Þjv. jólabl., s. 18-19.) Sjá einnig 5: Jón Óskar. Gangstéttir. ÞRÁINN BERTELSSON (1944-) Þráinn Bertelsson. Stefnumót í Dublin. Rv. 1971. Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 9.10.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 16.10.), Ólafur Jónsson (Vísir 21.10.). Gunnar Gunnarsson. „Bækur eiga að vera skemmtilegar," - segir Þráinn Bert- elsson, sem var að senda frá sér skáldsöguna „Stefnumót í Dublin". (Vísir 12.10.) [Viðtal við höf.] — ...og ég vil þekkja allt. (Samúel og Jónína 8. tbl., s.6.) [Viðtal við höf.] [Soanar Gestsson.] „Ég er rétt að byrja . . .“ Rabbað við Þráin Bertelsson um nýútkomna skáldsögu hans, rithöfundakjör og fleira. (Þjv. 13.10.) Þráinn Bertelsson. í bókmenntaréttum. (Vísir 2.11.) [Ritað í tilefni af rit- dómi Ólafs Jónssonar um Stefnumót í Dublin í Vísi 21.10.] ÖRN ARNARSON (1884-1942) Stefán Júlíusson. Undi lengstum einn. Skáldið Öm Amarson. (S. J.: Mörg er mannsævin. Rv. 1971, s. 7-55.) Sjá einnig 4: Kristinn E. Andrésson. ÖRNÓLFUR ÁRNASON (1941-) Sjá 5: Gunnar Gunnarsson. Svartfugl (leikrit).

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.