Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1977, Page 19

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1977, Page 19
BÓKMENNTASKRÁ 19 Nýju módelin í leikhúsunum. (Vísir 20.9., undirr. SvarthöfOi.) [Ritað í tilefni a£ byrjun leikárs.] Oddur A. Sigurjónsson. Skáldskapur og rauðgrautur! (Alþbl. 20.11.) Ólafur F. Hjartar. „Hefurðu sjeð Dickens?" (Afmælisrit Björns Sigfússonar. Rv. 1975, s. 194—211.) [Sagt er frá kynnum íslendinga a£ skáldskap Charles Dickens og greint frá þýðingum verka lians á íslensku.] Ólafur Jónsson. Er alltaf leiðinlegt í leikhúsinu? (Dbl. 12. 1.) [Ritað 1 tilefni a£ grein eftir Þorstein Þorsteinsson í Þjv. 9. 1. — Þorsteinn svarar í Þjv. 19. 1. og Ólafur aftur i Dbl. 2.2.] — Leikhús og pólitík. (Dbl. 2.2.) — Frá litlu leikhúsunum. (Dbl. 4. 5.). — Hvemig skal ljóð kveða? (Dbl. 18. 6.) [Fjallar um ljóðalestur ungra skálda í Háskólabíói, en síðan um ljóðabækur á árunum 1975 og 1976, eftir Símon Jóh. Agústsson, Helga Sæmundsson, Þóru Jónsdóttur, Gylfa Grönd- al, Sigurð A. Magnússon, Árna Iþsen og Birgi Svan Símonarson.] Óli Tynes. „Þessir sjálfskipuðu menningarvitar virðast nú slokknaðir" — segir Guðlaugur Rósinkranz, fyrrum þjóðleikhússtjóri, í samtali við Vísi. (Vísir 17. 10.) Ord frán ett utskar. Lund 1974. [Sbr. Bms. 1974, s. 13 og Bms. 1975, s. 15.] Ritd. Stina Nilsson (Bokrevy nr. 9, 1974). Pólitískt leikhús, eða...? (Mbl. 28.11.) [Leitað er álits átta leikara.] Richard Beck. Dr. Watson Kirkconnell. Menningarfrömuður og íslandsvinur áttræður. (íslþ. Tímans 31. 1.) Seiþ, Helge. Samarbeidet i Norden — et fellesskap i verdier. (Fædrelands- vennen 3. 3.) Senner, Wayne M. Tómas Sæmundssons Reise nach Deutschland. (Skandi- navistik, s. 115—26.) Sex islandska poeter. Urval och tolkn. Lasse Söderberg. (Rallaros nr. 12—13, s. 49—54.) [Þýdd eru ljóð eftir Stefán Hörð Grimsson, Einar Braga, Jón Óskar, Matthías Johannessen, Hannes Pétursson og Jóhann Hjálmarsson, en á eftir fer stutt kynning á höf.] Sigurður GuÖjónsson. Bókmenntir og nútíminn. (Þjv. 28. 3.) Silja AOalsteinsdóttir. Þjóðfélagsmynd fslenskra barnabóka. Athugun á barna- bókum islenskra höfunda á árunum 1960—70. Rv. 1976. 139 s. (Studia Islandica, 35.) [Teknar eru til athugunar 159 bækur eftir 54 höf.] Simon Jóh. Agústsson. Börn og bækur. 1—2. Rv. 1972—76. [Sbr. Bms. 1972, s. 15 og Bms. 1973, s. 14.] Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 25. 11.), Matthías Jónasson (Tímar. Máls og menn., s. 411—15.) — Börn og bækur. 2. Tómstundalestur. Rv. 1976. 395 s. Skafti Halldórsson. Nokkur orð um eðlisþætti skáldsögunnar. (Mimir, s. 31—41.) [Greinin er a. n. 1. „afurð fagkrítísks hóps", og er bók Njarðar P. Njarðvik, Eðlisþættir skáldsögunnar, lögð til grundvallar.]

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.