Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1977, Blaðsíða 19

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1977, Blaðsíða 19
BÓKMENNTASKRÁ 19 Nýju módelin í leikhúsunum. (Vísir 20.9., undirr. SvarthöfOi.) [Ritað í tilefni a£ byrjun leikárs.] Oddur A. Sigurjónsson. Skáldskapur og rauðgrautur! (Alþbl. 20.11.) Ólafur F. Hjartar. „Hefurðu sjeð Dickens?" (Afmælisrit Björns Sigfússonar. Rv. 1975, s. 194—211.) [Sagt er frá kynnum íslendinga a£ skáldskap Charles Dickens og greint frá þýðingum verka lians á íslensku.] Ólafur Jónsson. Er alltaf leiðinlegt í leikhúsinu? (Dbl. 12. 1.) [Ritað 1 tilefni a£ grein eftir Þorstein Þorsteinsson í Þjv. 9. 1. — Þorsteinn svarar í Þjv. 19. 1. og Ólafur aftur i Dbl. 2.2.] — Leikhús og pólitík. (Dbl. 2.2.) — Frá litlu leikhúsunum. (Dbl. 4. 5.). — Hvemig skal ljóð kveða? (Dbl. 18. 6.) [Fjallar um ljóðalestur ungra skálda í Háskólabíói, en síðan um ljóðabækur á árunum 1975 og 1976, eftir Símon Jóh. Agústsson, Helga Sæmundsson, Þóru Jónsdóttur, Gylfa Grönd- al, Sigurð A. Magnússon, Árna Iþsen og Birgi Svan Símonarson.] Óli Tynes. „Þessir sjálfskipuðu menningarvitar virðast nú slokknaðir" — segir Guðlaugur Rósinkranz, fyrrum þjóðleikhússtjóri, í samtali við Vísi. (Vísir 17. 10.) Ord frán ett utskar. Lund 1974. [Sbr. Bms. 1974, s. 13 og Bms. 1975, s. 15.] Ritd. Stina Nilsson (Bokrevy nr. 9, 1974). Pólitískt leikhús, eða...? (Mbl. 28.11.) [Leitað er álits átta leikara.] Richard Beck. Dr. Watson Kirkconnell. Menningarfrömuður og íslandsvinur áttræður. (íslþ. Tímans 31. 1.) Seiþ, Helge. Samarbeidet i Norden — et fellesskap i verdier. (Fædrelands- vennen 3. 3.) Senner, Wayne M. Tómas Sæmundssons Reise nach Deutschland. (Skandi- navistik, s. 115—26.) Sex islandska poeter. Urval och tolkn. Lasse Söderberg. (Rallaros nr. 12—13, s. 49—54.) [Þýdd eru ljóð eftir Stefán Hörð Grimsson, Einar Braga, Jón Óskar, Matthías Johannessen, Hannes Pétursson og Jóhann Hjálmarsson, en á eftir fer stutt kynning á höf.] Sigurður GuÖjónsson. Bókmenntir og nútíminn. (Þjv. 28. 3.) Silja AOalsteinsdóttir. Þjóðfélagsmynd fslenskra barnabóka. Athugun á barna- bókum islenskra höfunda á árunum 1960—70. Rv. 1976. 139 s. (Studia Islandica, 35.) [Teknar eru til athugunar 159 bækur eftir 54 höf.] Simon Jóh. Agústsson. Börn og bækur. 1—2. Rv. 1972—76. [Sbr. Bms. 1972, s. 15 og Bms. 1973, s. 14.] Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 25. 11.), Matthías Jónasson (Tímar. Máls og menn., s. 411—15.) — Börn og bækur. 2. Tómstundalestur. Rv. 1976. 395 s. Skafti Halldórsson. Nokkur orð um eðlisþætti skáldsögunnar. (Mimir, s. 31—41.) [Greinin er a. n. 1. „afurð fagkrítísks hóps", og er bók Njarðar P. Njarðvik, Eðlisþættir skáldsögunnar, lögð til grundvallar.]
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.