Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1982, Page 86

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1982, Page 86
86 EINAR SIGURÐSSON THEODÓRA THORODDSEN (1863-1953) Theodóra Thoroddsen. Þulur. Rv. 1981. Ritd. Jenna Jensdóttir (Mbl. 4. 12.). Theodóra Thoroddsen. Kaupstaðarferð. (Mánasilfur. 3. Rv. 1981, s. 240-46.) [Birtist fyrst 1 Skírni 1936.] Tómas Guðmundsson. Heim til frú Theodóru. (T.G.: Rit. 6. Rv. 1981, s.I21— 26.) [Sbr. Bms. 1976, s. 65.] THOR VILHJÁLMSSON (1925- ) Thor Vii.hjálmsson. 'I'he Deep Blue Sea, Pardon the Ocean. [Ljóð.] North- east Harbor (U.S.A.) 1981. [,Thor Vilhjálmsson speaks*, eftir höf., s. 56- 57.] Franzisca Gunnarsdóttir. Þjóðfrægir fyrir gáfur og skemmtilegheit — segir Thor Vilhjálmsson um frændur sfna, Þingeyinga. (Dbl. 20. 10.) [Stutt við- tal við höf.] Matthías Viðar Sœmundsson. Einfarar og utangarðsmenn. Um nokkrar sögur eftir Thor Vilhjálmsson og Geir Kristjánsson. (Skírnir, s. 52—100.) Sveinbjöm /. Baldvinsson. Bók eftir Thor gefin út í Ameríku. (Mbl. 24. 10.) [Stutt viðtal við höf.] Sjá einnig 4: Árni Bergmann. Fornægtere; Ólafur Jónsson. Atómskáld. TÓMAS GUÐMUNDSSON (1901- ) Tómas Guðmundsson Rit. 1-10. Umsjón: Eiríkur Hreinn Finnbogason. Rv. 1981. [Efnistai: 1. bindi. Við sundin blá; Fagra veröld; ,Um ljóðagerð Tómasar Guðmundssonar' eftir Kristján Karlsson, s. v-lxiii. - 2. bindi. Stjörnur vorsins; Fljótið helga; .Formálsorð fyrir hátíðarútgáfu á Stjörn- um vorsins 1976' eftir Kristján Karlsson, s. 2—12. - 3. bindi. Mjallhvít; Heim til þín ísland. - 4. bindi. Léttara hjal, ásamt viðauka; .Formáli' eftir útg., s. 7-13; .Nokkur eftirmálsorð til skýringar' eftir höf., s. 151-64. - 5. bindi. Myndir og minningar (Ásgrímur Jónsson, Paul Gauguin). - 6. bindi. Menn og minni; .Eftirmáli' höf., s. 269-72. — 7.—10. bindi. Ævi- þættir og aldarfar; heiti og upphafslínur Ijóðanna I—111 bindi, manna- nöfn í IV-X bindi, ritaskrá höf. - frumútgáfur, efnisyfirlit I-X bindis og eftirmáli útg., 10. b., s. 265-300.] Ritd. Elfas Snæland Jónsson (Tíminn 26. 11.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 10. 11.), [Páll Skúlason] (Bókaormurinn 3. h., s. 20.), Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 390-91), óhöfgr. (Mbl. 1. 11., Reykjavík- urbréf). Afmæliskveðja til Tómasar Guðmundssonar. Rv. 1981. 228 s. Ritd. Andrés Kristjánsson (Vísir 28. L), Ólafur Jónsson (Dbl. 21. L), [Páll Skúlason] (Bókaormurinn 3. h., s. 20.). Greinar f tilefni af áttræðisafmæli höf.: Árni Bergmann (Þjv. 6. L), Matthfas Johannessen (Mbl. 6. L), óhöfgr. (Vfsir 6. L, ritstjgr.). Aðalsteinn Ingólfsson. Drög að sáttbandi. (Afmæliskveðja ..., s. 13-14.) [Ljóð.]

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.