Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1982, Síða 86

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1982, Síða 86
86 EINAR SIGURÐSSON THEODÓRA THORODDSEN (1863-1953) Theodóra Thoroddsen. Þulur. Rv. 1981. Ritd. Jenna Jensdóttir (Mbl. 4. 12.). Theodóra Thoroddsen. Kaupstaðarferð. (Mánasilfur. 3. Rv. 1981, s. 240-46.) [Birtist fyrst 1 Skírni 1936.] Tómas Guðmundsson. Heim til frú Theodóru. (T.G.: Rit. 6. Rv. 1981, s.I21— 26.) [Sbr. Bms. 1976, s. 65.] THOR VILHJÁLMSSON (1925- ) Thor Vii.hjálmsson. 'I'he Deep Blue Sea, Pardon the Ocean. [Ljóð.] North- east Harbor (U.S.A.) 1981. [,Thor Vilhjálmsson speaks*, eftir höf., s. 56- 57.] Franzisca Gunnarsdóttir. Þjóðfrægir fyrir gáfur og skemmtilegheit — segir Thor Vilhjálmsson um frændur sfna, Þingeyinga. (Dbl. 20. 10.) [Stutt við- tal við höf.] Matthías Viðar Sœmundsson. Einfarar og utangarðsmenn. Um nokkrar sögur eftir Thor Vilhjálmsson og Geir Kristjánsson. (Skírnir, s. 52—100.) Sveinbjöm /. Baldvinsson. Bók eftir Thor gefin út í Ameríku. (Mbl. 24. 10.) [Stutt viðtal við höf.] Sjá einnig 4: Árni Bergmann. Fornægtere; Ólafur Jónsson. Atómskáld. TÓMAS GUÐMUNDSSON (1901- ) Tómas Guðmundsson Rit. 1-10. Umsjón: Eiríkur Hreinn Finnbogason. Rv. 1981. [Efnistai: 1. bindi. Við sundin blá; Fagra veröld; ,Um ljóðagerð Tómasar Guðmundssonar' eftir Kristján Karlsson, s. v-lxiii. - 2. bindi. Stjörnur vorsins; Fljótið helga; .Formálsorð fyrir hátíðarútgáfu á Stjörn- um vorsins 1976' eftir Kristján Karlsson, s. 2—12. - 3. bindi. Mjallhvít; Heim til þín ísland. - 4. bindi. Léttara hjal, ásamt viðauka; .Formáli' eftir útg., s. 7-13; .Nokkur eftirmálsorð til skýringar' eftir höf., s. 151-64. - 5. bindi. Myndir og minningar (Ásgrímur Jónsson, Paul Gauguin). - 6. bindi. Menn og minni; .Eftirmáli' höf., s. 269-72. — 7.—10. bindi. Ævi- þættir og aldarfar; heiti og upphafslínur Ijóðanna I—111 bindi, manna- nöfn í IV-X bindi, ritaskrá höf. - frumútgáfur, efnisyfirlit I-X bindis og eftirmáli útg., 10. b., s. 265-300.] Ritd. Elfas Snæland Jónsson (Tíminn 26. 11.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 10. 11.), [Páll Skúlason] (Bókaormurinn 3. h., s. 20.), Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 390-91), óhöfgr. (Mbl. 1. 11., Reykjavík- urbréf). Afmæliskveðja til Tómasar Guðmundssonar. Rv. 1981. 228 s. Ritd. Andrés Kristjánsson (Vísir 28. L), Ólafur Jónsson (Dbl. 21. L), [Páll Skúlason] (Bókaormurinn 3. h., s. 20.). Greinar f tilefni af áttræðisafmæli höf.: Árni Bergmann (Þjv. 6. L), Matthfas Johannessen (Mbl. 6. L), óhöfgr. (Vfsir 6. L, ritstjgr.). Aðalsteinn Ingólfsson. Drög að sáttbandi. (Afmæliskveðja ..., s. 13-14.) [Ljóð.]
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.