Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Blaðsíða 32
30
EINAR SIGURÐSSON
meðförum íslenskra leikskálda. Viðtal við Lilju Gunnarsdóttur leikhúsfræðing.
(Vera4. tbl., s. 5.)
Rajala, Panu. Pitkat varjot. (Aamulehti 20. 10.) [Um ísl. nútímabókmenntir; einkum
er vikið að Halldóri Laxness, Nirði P. Njarðvík og Iðunni Steinsdóttur.]
Róbert Schmidt. „Það er engin beitingarlykt af Hamlet." Rætt við Þröst Leó
Gunnarsson leikara frá Bfldudal. (Bæjarins besta 17.12.)
Rólegur og saklaus dýravinur. (Mbl. 20. 5.) [Umfjöllun um Pálma Gestsson leikara
í þættinum Æskumyndin.]
Rossmann, Andreas. Auf dem Weg ins Paradies. (Frankfurter Allgemeine Zeitung
21. 5.) [Um íslenska listahátíð í Köln og fjórum öðrum þýskum borgum 4.
5.-20. 6.]
Rubin, Birgitta. Islanningen flitigaste boklasaren. (Dagens Nyheter 16.9.)
RúnarLund. Tölfræði Thalíu. (Leiklistarbl. 1. tbl., s. 5-7; leiðr. í 2. tbl., s. 20.) [Sýn-
ingar áhugaleikfélaga 1973/74-1988/89.]
Rúnar Helgi Vignisson. Módemisminn er holl truflun. (Mbl. 29. 9.) [Viðtal við
Ástráð Eysteinsson um bók hans, The Concept of Modemism.]
Saga til Síberíu. (Dagur 29. 6.) [Viðtal við Margréti Pétursdóttur leikstjóra hjá Leik-
klúbbnum Sögu, Akureyri.]
Saga um lítinn prins. Byggt á sögu eftir Antoine de Saint-Exupéry. Leikgerð:
Kaþarsis-leiksmiðja. Leikstjóri: Kári Halldór. (Fmms. hjá Kaþarsis-leiksmiðj-
unni í Norræna húsinu 19. 11.)
Leikd. Auður Eydal (DV 24. 11.).
Sagnfræði: listgrein eða vísindi? (Ný saga, s. 82.) [Inngangur að greinaflokki, þar
sem Halldór Guðmundsson, Gunnar Karlsson, Sveinbjöm Rafnsson og Sigurður
A. Magnússon skiptast á skoðunum, sjá við nöfn þeirra.j
Sen dess har jag varit hár hos er. 12 islándska noveller. Helsingfors, Boklaget, 1990.
[Formáli eftir Erling Sigurðsson, s. 6-10. - Þessir höf. eiga smásögur í bókinni:
Álfrún Gunnlaugsdóttir, Böðvar Guðmundsson, Einar Kárason, Fríða Á.
Sigurðardóttir, Guðbergur Bergsson, Magnea J. Matthíasdóttir, Nína Björk
Ámadóttir, Steinunn Sigurðardóttir, Svava Jakobsdóttir, Sveinbjöm I. Baldvins-
son, Vigdís Grímsdóttir, Þórarinn Eldjám.]
Ritd. Mary-Ann Bácksbacka (Vástra Nyland 25. 7.), Yvonne Hoffman (Vasa-
bladet 24. 2.), Elisabeth Nordgren (Hufvudstadsbladet 22. 7.), Tapani Ritamáki
(Ny Tid 19. 7.), Rune Skogberg (Borgábladet 19. 5.).
Síðustu tíu árin. íslensk kvikmyndagerð reifuð. (Þáttur sýndur í RÚV - Sjónvarpi
29.1.)
Umsögn Ingibjörg Haraldsdóttir (Þjv. 2. 2.).
Signý Pálsdóttir. Konur em hetjur. (Nýtt líf 6. tbl., s. 6-25.) [Viðtöl við leikkonumar
Ragnheiði Steindórsdóttur, Sigrúnu Eddu Bjömsdóttur, Sigrúnu Waage og
listdansarann Katrínu Hall, sem allar eignuðust böm í sumar.]
— Jói. Signý Pálsdóttir ræðir við Jóhann Sigurðarson leikara um lífið og tilvemna.
(Nýtt líf 6. tbl., s. 40-50.)