Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Blaðsíða 19
BÓKMENNTASKRÁ 1990
17
— Skáld með rætur í pönki og nýbylgju. Þýðingar á ljóðum dönsku skáldanna
Michaels Strunges og Sörens Ulriks Thomsens gefnar út. (Þjv. 2. 11.) [Viðtal
við Magnúx Gezzon og Þórhall Þórhallsson.]
Bessi Bjamason. (DV 5. 9.) [Umfjöllun um B. B. leikara í þættinum Afmæli.]
Biblíuþýðingar í sögu og samtíð. Rv. 1990. 252 s. (Ritröð Guðfræðistofnunar -
Studia theologica islandica, 4. Ritstjóri: Gunnlaugur A. Jónsson.) [Efni m. a.:
Apókrýfar bækur Gamla testamentisins, eftir Áma Berg Sigurbjömsson;
Biblían frá A til Ö. Orðstöðulykill að Biblíunni, útgáfu 1981, eftir Baldur
Pálsson; Biblíuþýðingar og íslenzkt mál, eftir Guðrúnu Kvaran; Þýðingarstarf
Haralds Níelssonar og upphaf „biblíugagnrýni" á íslandi, eftir Gunnlaug A.
Jónsson; Ný viðhorf við biblíuþýðingar, eftir Jón Sveinbjömsson; ,£ngill sendur
frá himni!“ Svipmyndir úr lífi Ebenezer Hendersons, eftir Jónas Gíslason; Úr
hebresku á íslenzku. Nokkrir punktar, sem snerta þýðingu Gamla testamentisins,
eftir Sigurð Öm Steingrímsson; Drottinleg bæn á móðurmáli, eftir Stefán Karls-
son; Samanburður á Nýja testamentinu 1813 og 1827, eftir Svavar Sigmunds-
son; Sundurgreinilegar tungur. Um mál og stíl Nýja testamentis Odds Gott-
skálkssonar, eftir Þóri Óskarsson; Em biblíuþýðingar vísindi? eftir Þóri Kr.
Þórðarson.]
Birgir Sigurðsson. Alþjóðaleikhúsdagurinn. (Mbl. 27. 3., Tíminn 27. 3., Þjv. 27. 3.)
Bjarnehag, Britta. Kvinnoma trader fram. (ACCA 3.-4. tbl., s. 16.)
Bjarni Valtýr Guðjónsson. Vísnaþáttur. (Borgfirðingur 25. 5.)
Björn Emilsson. Gagnrýni eða dónaskapur. (Mbl. 12. 10.)
Bókin á hrakhólum. (Tíminn 2. 10., undirr. Garri.) [Vikið er að bókastefnu í Gauta-
borg, Þjóðarbókhlöðu og niðurfellingu virðisaukaskatts.]
Bolli Giístavsson. „Það að yrkja er þjóðargaman." (Heima er bezt, s. 284-85.)
[Vísnaþáttur.]
Borgarleikhúsið - byggingarmál: Gísli Sigurðsson: Grámyglan. (Lesb. Mbl. 6. 1.) -
Aðalsteinn Ingólfsson: Reynslusögur af Borgarleikhúsi. (DV 18. 1.) - Gísli
Kristjánsson: Tvífari Borgarleikhússins? (DV 4. 4.) [Um ráðstefnuhöll í Auk-
land á Nýja-Sjálandi.] - Ruth Rossington: Icelandic tales. (Lighting & Sound,
febrúar, s. 15-17.)
Dagný Kristjánsdóttir. Frá Prag að Hala í Suðursveit. Viðtal við Helenu Kadecková
sem fór í sfld á Sigló, varð búslýra á Hala og varð doktor í íslenskum nútíma-
bókmenntum. (Mbl. 15.9.)
— Min glade angst. Islandsk prosa i áttiára. Om litteraturhistorier. (Sprák og littera-
tur i Norden 89-90. Oslo, Nordisk spráksekretariat, 1990, s. 84—108.)
Daníel Guðjónsson. Hljóðfærin vom badmintonspaðar og „Mackintosch" dollur.
(Grjúpán, vorönn, s. 32.) [Stutt viðtal við Helga Bjömsson leikara.]
Dictionary of Scandinavian Literature. Editor-in-Chief: Virpi Zuck. New York,
Greenwood Press, 1990. [í ritinu em kaflar um fjölmarga íslenska höfunda.]
Dýrólína Jónsdóttir og vísur hennar. (Safnamál, s. 1-11.) [Kristmundur Bjamason
og dóttir Dýrólínu, Ingibjörg Bjömsdóttir, tóku þáttinn saman.]